Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Qupperneq 188

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Qupperneq 188
FYRIR HVERjA ERu FRÆðIn? 193 svörin við þessum spurningum hefur ekki verulegt eigingildi virðist það ekki hafa mikið gildi yfirleitt. Hvers vegna erum við þá svona upptekin af því að svara slíkum spurningum? Svo virðist því sem að þekking geti bæði haft nytjagildi og eigingildi. Stund- um má vera að þekking hafi fyrst og fremst, eða jafnvel einungis, nytjagildi (til dæmis í tilfelli kökukrúsarinnar). Stundum má vera að hún hafi fyrst og fremst, eða jafnvel einungis, eigingildi (til dæmis í tilfelli óskynjanlegra vídda). Og loks virðist sem þekking hafi stundum bæði verulegt nytjagildi og um leið verulegt eigingildi (til dæmis í tilfelli afstæðiskenningarinnar). Ef þetta er rétt þá held ég að þekking hafi nokkra sérstöðu meðal þeirra fyrirbæra sem við sækjumst almennt eftir, því fátt (ef nokkuð) annað hefur bæði eigingildi og nytjagildi með jafn ótvíræðum hætti og einmitt þekking. 4. Þekkingarleg jafnaðarstefna næst skulum við huga að því að öll þekking er þekking einhvers. Þekking svífur ekki um í lausu lofti heldur er hún til í hugum manneskja – og kannski annarra dýra, jafnvel vitvéla – sem geta með einum eða öðrum hætti tekið afstöðu til þess hvað sé satt eða rétt að þeirra dómi. Kjarni málsins er sá að þegar eitthvað er vitað, þá er einhver eða eitthvað sem veit það – hvort sem það er manneskja, dýr eða vitvél. Það þýðir að þegar við segjum að tiltekin þekking – til dæmis á af- stæðiskenningunni – hafi gildi eða sé einhvers virði þá hljótum við að eiga við að það sem er einhvers virði sé sú staðreynd að einhver tiltekinn einstaklingur, eða einhverjir tilteknir einstaklingar, hafi þessa þekkingu.13 En hverjir eru þá þessir einstaklingar hverrar þekking er að minnsta kosti stundum einhvers virði, jafnvel einhvers virði í sjálfu sér? Hér eru nokkur mögu- leg svör í boði, en ég held að aðeins eitt þeirra gangi almennilega upp þegar nánar er að gáð.14 verið þekking á því að hafa verið svikinn, til dæmis af vini eða maka. Í slíkum tilvikum virðist samt oft vera einhvers virði að hafa þekkinguna, þótt það sé hugsanlega jafnvel meira virði að forðast að öðlast hana. Slík dæmi má skýra með því að neikvætt nytjagildi þekk- ingarinnar sé meira en jákvætt eigingildi hennar, þannig að heildargildi þekkingarinnar sé neikvætt. 13 Eins og þessi efnisgrein ber með sér nota ég orðið einstaklingur í víðum skilningi til að vísa til manneskja, annarra dýra eða jafnvel vitvéla sem eru færar um að taka afstöðu til þess hvað sé satt eða rétt. 14 Mér vitanlega er ekki til staðar nein skipuleg umræða um þessa spurningu þótt mikið hafi verið fjallað um hvort og þá hvernig það að tiltekinn einstaklingur hafi þekkingu sé einhvers virði (sjá neðanmálsgrein 5). Minna hefur farið fyrir því að ræða hverra þekking er einhvers virði, kannski vegna þess að það hefur þótt fremur augljóst að sé þekking
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.