Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 36

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 36
Amerískur mannfræðingur, prófessor við Yaleháskóla, ræðir negravandamálið frá sjónarmiði mannfræðinnar. Negravandamálið í Ijósi mannfrœðinnar Grein úr „The American Mercury", eftir Ralph Linton. EGAR rætt er um kynþátta- vandamálin í Bandaríkjun- um, skýtur jafnan fyrr eða síð- ar upp spurningunni: Hver er hin varanlega lausn negra- vandamálsins að áliti mann- fræðinga? Þó að ég leiði oftast hjá mér að svara þessari spurn- ingu ef ég get, verð ég stund- um að svara því til, að flestir mannfræðingar séu á einu máli um það, að negravandamálið verði úr sögunni eftir tvö hundruð ár; að þeim tíma liðn- um verði menn með greinileg negraeinkenni svo fáir, að þeir muni ekki skapa nein vanda- mál. Þetta álit mannfræðinganna er byggt á þrem meginstað- reyndum. Hin fyrsta er sú, að þótt negrunum hafi stöðugt farið fjölgandi í Bandaríkjun- um síðan 1790 að fyrsta negra- manntalið var gert, hefir hvít- um mönnum fjölgað hlutfalls- lega enn meira. 1 öðru lagi er heimkynni negranna ekki leng- ur aðeins í Suðurríkjunum, heldur dreifast þeir nú æ meira norður á bóginn. Hin þriðja og mikilvægasta er sú, að banda- rískir negrar verða ljósari á hörund með hverri kynslóð. Athugum þetta nánar: Árið 1790 voru 19,3 af hundraði eða nálega fimmtungur allra íbúa Bandaríkjanna negrar. Árið 1920 voru 9,9 af hundraði, eða tæpur tíundi hluti, negrar. Síð- an hefir hundraðshluti þeirra stöðugt farið minnkandi, en þó mun hægar. Barnaviðkoman er meiri meðal negra en hvítra manna, en ungbarnadauði með- al þeirra gerir meira en vega þar upp á móti. Árið 1940 dóu 73 af hverjum 1000 lifandi fæddum negrabörnum áður en þau náðu eins árs aldri. Á sama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.