Úrval - 01.06.1947, Síða 37

Úrval - 01.06.1947, Síða 37
NEGRAVANDAMÁLIÐ I LJÓSI MANNFRÆÐINNAR 35 tíma var dánartala hvítra barna aðeins 43 af 1000. Sennilega er munurinn enn meiri, því að dauði negrabarnanna mun ekki alltaf vera tilkynntur yfirvöld- unum. Dánartala fullorðinna negra er einnig hærri en hvítra manna. Meðalaldur negra er 48,5 ár, en hvítra manna 60,9. Orsök þessa mismunar er bæði félagsleg og líffræðileg. Sérkenni í líkamsbyggingu negranna urðu til og þróuðust í hitabeltinu. Þeir urðu svartir á hörund til að geta varizt hinum sterku áhrifum hitabeltissólar- innar, og nasir þeirra urðu víð- ar vegna hins hlýja og raka andrúmslofts. I hinu tempraða loftslagi Bandaríkjanna verða þessi líkamseinkenni að ágöllum. Svarti hörundsliturinn útilokar hin heilsusamlegu áhrif sólar- ljóssins, og hinar víðu nasir opna greiðan aðgang hvers kon- ar sjúkdómum í öndunarfærun- um, svo sem berklum, lungna- bólgu, inflúensu og kíghósta. Dauðsföll meðal negranna af völdum þessara sjúkdóma voru 364 á hverja 100 000 íbúa árið 1940, en meðal hvítra rnanna var þessi hlutfallstala þrefalt lægri. Þjóðfélagsleg kjör negranna eiga líka mikinn þátt í hinu lé- lega heilsufari þeirra. Þeir búa flestir í fátækrahverfum stór- borganna, þar sem hreinlæti er mest ábótavant og læknishálp algerlega ófullnægjandi. Síðan um 1860 hefir verið að heita má stöðugur straumur negra frá Suðurríkjunum til Norður- og Vesturríkjanna. Mestur var þessi straumur á stríðsárunum, og þá nálega eingöngu til stórborganna. Af- leiðing þessara flutninga er fækkun barnsfæðinga, því að viðkoman er miklu meiri meðal landbúnaðarverkamannanna en iðnaðarverkamannanna í borg- unum. Því meira sem negrarnir dreifast um landið, því minni hætta verður á kynþáttaofsókn- um, þeir verða þá óvíða svo f jöl- mennir, að áhrifa þeirra gæti mikils í stjórnmálum eða á vinnumarkaðinum. En rökin, sem einkum hníga að því áliti, að negrarnir muni hverfa sem greinilegur minni- hlutakynþáttur, eru þau, að þeir verða Ijósari á hörund með hverri kynslóð. Þessi breyting er ekki fyrir áhrif loftlagsins — líffræðileg einkenni eru ár- þúsundir að þróast — heldur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.