Úrval - 01.06.1947, Page 55

Úrval - 01.06.1947, Page 55
LISTAVERKAFÖLSUN 53 reglueftirliti. Með því mætti ganga úr skugga um, hvort hann gæti stælt hinn gamla meistara, eða hvort hann væri aðeins að forða sér undan land- ráðaákærunni. Fyrir tæpu ári byrjaði Meeg- eren á þessu furðulega verki sér til varnar. Yfirvöldin leyfðu honum að útvega sér öll nauð- synleg tæki, og lokuðu hann inni í stórri málaravinnustofu. „Þetta er erfitt,“ sagði hann við einn vin sinn, sem kom að heimsækja hann. „Ég hef ekki nákvæmlega hinar réttu olíur, og ég fæ ekki næði til að hugsa. Það er rekið á eftir mér og horft yfir öxl mér meðan ég er að mála. Samt held ég það verði fallegt." Málverkið tók að fá lögun á sig. Það var „Jesús ímusterinu,“ sex mannamyndir á breiðu Iérefti. ÖIl einkenni Vermeers voru á því — hinir sérkennilegu gullnu og heiðbláu litir hans, hin nákvæma útfærsla hans og öll tækni. Öll efnin voru ósvikin — léreftið frá seytjándu öld, litirnir hitaðir á sama hátt og Vermeer hafði hitað sína liti, og penslarnir úr marðarhárum, eins og málarar notuðu á þeim tímum. Að lokum var málverkið full- gert. Yfirvöldin útnefndu kvið- dóm listfræðinga frá ýmsum löndum til að dæma um það. Samkomustaður dómaranna er í stóru listasafni 1 Amsterdam, þar hanga öll sex málverkin er Meegeren þykist hafa gert, og við hlið þeirra hið sjöunda, sem dæma á um. En þeir hafa ekki orðið á eitt sáttir, og málið er enn óútkljáð. Stöðugt er leitað umsagnar fleiri gagnrýnenda og listfræðinga víðsvegar að úr Evrópu, og yfirvöldin hafa lýst því yfir, að ekki sé að vænta úrskurðar fyrr en að áliðnu vori 1947. Blaðamenn í Amsterdam á- líta, að ekki geti orðið un neinn ótvíræðan úrskurð að ræða. „Það er óhugsandi,“ segja þeir. „Allir dómararnir vita nú, að málverkin eru fölsuð, að þeir létu blekkjast fyrir tíu árum, og geta nú ekki fengið sig til að játa það.“ Átta listfræðing- ar, sem ég átti tal við í Hol- landi, voru sömu skoðunar. Sérfræðingar telja, að þetta mál styrki þann grun manna, að mikið sé til af fölsuðum mál- verkum á listasöfnum víða um heim. Hollenzkur gagnrýnandi minnir á gamla skrítlu: „Af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.