Úrval - 01.06.1947, Síða 72

Úrval - 01.06.1947, Síða 72
70 ÚRVAL vini sína beita ofbeldi. Hann getur falsað kosningaúrslit, tryggt sigur flokks síns og hegnt sérhverjum, sem gagn- rýnir aðferðir þær, er hann not- aði til að fá sigur. f orði kveðnu er hlutverk lögreglunnar að neyða fólk til að hlýða lögunum, en í mörgum löndum er hún sjálf hafin yfir lögin. Sérhvert lýðræðisríki, hvort sem það er kapítalistiskt eða sósíaliskt, verður að finna aðferð, sem tryggir það, að lögreglan hlýði lögunum. Ef frá eru talin hrein lög- reglumál, virðist það óréttlátt, að maður, sem sakaður er um glæp, þurfi undir högg að sækja hjá ríkisvaldi, sem notar öll hjálpartæki til að finna sannanir fyrir sekt hans, en sjálfur verði hann að safna öll- um gögnum, sem sannað gætu sakleysi hans, á eigin kostnað og án aðstoðar nokkurrar opin- berrar stofnunar. Þó að við segjum, að það sé mikiívægara, að saklaus maður verði sýknað- ur, en að sekur maður verði dæmdur, breytum við raunveru- lega þveröfugt. Ef maður er ranglega ákærður um glæp og margar líkur eru á móti honum, verður hann ef til vill að nota stórfé til að sanna sakleysi sitt, en peningar skattgreiðenda eru notaðir til að sanna sekt hans. Við höfum einblínt á óhlut- drægni dómstólanna, og okkur hefir sézt yfir mikilvægi þess, að óhlutdrægni sé gætt í undir- búningsrannsókn lögreglunnar. Þetta er ein sönnun þess, hve ófullnægjandi eru orðnar gaml- ar öryggisráðstafanir vegna bættra starfsaðferða þeirra stofnana, sem vinna í þágu ríkisvaldsins. Skilningurinn á gildi einstak- lingsins og viljinn til að skapa örlög sín sjálfur er hvorttveggja ómetanlegt í heilbrigðu þjóðfé- lagi. Því verður ekki fullnægt með því að veita einstaklingn- um fjórða hvert ár tækifæri til að kjósa stjórn, sem á stjórnar- árum sínum verður að gera út um fjölda mála, sem enginn hugsaði um, þegar kosningar fóru fram. Vald kjósandans er ekki aðeins takmarkað og f jar- lægt, honum finnst það einnig • óendanlega lítið, þegar hann hugsar um alla hina kjósend- urna. Ef frambjóðandi hans nær kosningu með miklum meiri- hluta, hugsar hann: „Það hefði ekkert gert til, þó að ég hefði setið heima.“ Ef andstæðingur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.