Úrval - 01.06.1947, Side 79

Úrval - 01.06.1947, Side 79
Höfundur „Gæsamömmu í gæsahreiðrinu" lýsir litlu atviki, sem vel hefði getað orðið — Alþjóðlegt vandamá Grein úr „United Nations World“, eftir I. A. R. Wydie. ^TUNDUM þegar ég reiðist ^ einhverjum, eða fólki yfir- leitt, minnist ég atviks, sem skeði eitt sinn í hraðlestinni milli París og Lyon í Frakk- landi. Ég lenti í rifrildi við Frakka og öldurnar risu hátt! En skyndilega var sem brugðið væri upp töfrasprota og . . . f þessari hraðlest var í þá daga hægt að fá það sem kallað var „couchettes“. Fyrir auka- gjald gat ferðamaðurinn fengið hálfan klefa að nóttu til og bú- ið þar um sig til svefns með mikilli fyrirhöfn. Rachel ferða- félagi minn var brezk eins og ég, og bjó hún um sig í öðrum enda klefans, en ég í hinum. Franskar járnbrautarlestir vagga manni ekki beinlínis blítt í svefn, enda svaf ég lítið um nóttina, og var öll lurkum lamin og rykug um morguninn. Og ekki batnaði líðanin eða skapið þegar fyrirferðarmikill Frakki ruddist inn til okkar ásamt öðr- um manni. Með því litla sem ég kunni í frönsku skýrði ég mann- inum frá því, að klefinn væri að- eins fyrir okkur tvær. Frakkinn leit á okkur, hátt og lágt. Það sem hann sá: tvær konur, ógreiddar, rauðeygðar af svefnleysi og rykugar af sóti og kolum, hefir sennilega ekki talað til tilfinninga hans fyrir kvenlegri fegurð, því að hann hlammaði sér, án frekari um- svifa, niður við hliðina á mér og gaf félaga sínum merki um að setjast andspænis sér. Hann tók ofan hattinn, lagði hann á bekkinn milli okkar og beið þess að við tækjum eitt- hvað til bragðs. Ég held að það hafi verið hatturinn, sem kom mér úr jafnvægi. Hann var svo uppbelgdur af fyrirlitningu karlmannsins á duttlungum kvenna, sem hafa hvorki fegurð né snyrtimennsku sér til afsök-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.