Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 87

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 87
ER OFDRYKKJA ÓLÆKNANDI ? 85 jafnaði fyrr eða síðar að fyrri iðju. Það eru þrjár aðferðir notað- ar við lækningu á ofdrykkju. Við skulum athuga þær hverja fyrir sig, til að komast að raun um hvers vegna þær reynast, þegar bezt lætur, aðeins stund- arlækning. 1. Samhjálp drykkjumanna.1) Þetta er félagsskapur fyrrver- andi drykkjumanna, sem reyna að hjálpa ofdrykkjumönnum. Þeir þekkja vandamál of- drykkjumannanna betur en aðr- ir leikmenn — jafnvel betur en flestir læknar. Herbert Yahraes segir um þá í bók sinni „Of- drykkjan er sjúkdómur“: „Þeir geta hjálpað ofdrykkjumannin- um, af því að þeir vita hvernig honum er innanbrjósts, áður en hann lendir á túr, hvers konar afsakanir hann ber fram, og um óvild hans í garð þeirra sem vilja reyna að hjálpa honum. Þeir bera traust til hans, jafn- vel þó að hann lendi á túr eftir að hann hefir ákveðið að bragða aldrei áfengi framar.“ Félagsskapurinn telur, að 75 af hundraði þeirra ofdrykkju- manna, sem raunverulega hafa 1) Sjá „Samhjálp drykkjumanna" í 1. hefti Úrvals, 4. árg. viljað hætta að drekka, hafi læknast með hjálp félaga sinna. Gallinn er aðeins sá, að einungis lítill hluti allra ofdrykkjumanna vill raunverulega hætta að drekka. Samhjálp drykk jumanna reyn- ir að hjálpa ofdrykkjumönnum á félagslegum grundvelli: með gagnkvæmri vináttu manna sem eiga við sama vandamál að stríða. Á samkomum þeirra er ekki veitt áfengi — aðeins kaffi og gosdrykkir. Þeir vilja ekki eiga neitt á hættu um það að gikkurinn smelli. En félagsskapurinn getur ekkicáðið öllurn ytri aðstæðum. Einn félagsmanna, sem verið hafði reglusamur um lengri tíma, slasaðist á baki og var fluttur á spítala. Hjúkrunar- konan þvoði bakið á honum úr vínanda, lyktin af vínandanum losaði um hinar innibyrgðu langanir hans, og hann lenti á túr. En samhjálpin varð honum samt að liði, því að félögum hans tókst að endurreisa hann að nýju. 2. Sálrœn lœkning.1) Þessi aðferð stefnir að því að gera of- drykkjumanninum Ijóst, að hið 1) Sjá „Ofdrykkja og eiturlyfja- nautn“ í 2. hefti TJrvals, 5. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.