Úrval - 01.06.1947, Qupperneq 94

Úrval - 01.06.1947, Qupperneq 94
92 ÚRVAL, „Það liggja ekki fyrir neinar pantanir þann dag, sagði hún. „Það hefir meira að segja ekk- ert verið pantað eftir 21. júní.“ „Þakka yður fyrir,“ sagði ég og kvaddi. Ég hringdi í fimm önnur sjúkrahús. Því næst hélt ég til J. C. Pogey, og gekk rak- leitt inn í hið allra helgasta. Ég hlassaðist ofan í leðurstól við skrifborðið og reyndi að kveikja mér í sígarettu. En ég var svo skjálfhentur, að Pogey varð að halda á eldspítumii fyrir mig. „Þetta er ef til vill ægilegasti viðburður, sem komið hefir fyr- ir!“ „Hvað?“ „Engin börn. Engin börn eftir 21. júní.“ J. C. Pogey er maður f jörgamall, þolinmóður og vitur vel. Hann bað mig að vera róleg- an og segja sér allt af létta. Þeg- ar ég hafði gert það, sagði hann: „Þetta getur að vísu verið skelfilegasti atburður, sem hent hefir mannkjmið til þessa. En við verðum að rannsaka allt gaumgæfilega og forðast allar uppljóstranir fyrst um sinn.“ Ég hringdi í sjúkrahús í tutt- ugu stórborgum, og síðan leitaði ég mér upplýsinga í minni bæj- um. Allstaðar var sama svarið: Engar fæðingar í júlímánuði. „Kannske þetta ástand sé að- eins bundið við Bandaríkin,“ sagði ég. „Reyndu Kanada, Mexikó og Brazilíu," skipaði Pogey. — Loks komumst við að raun um, að þetta sannaði ekki neitt — við yrðum að tala við fæðing- arsérfræðinga, þeim væri kunn- ugast um þetta mál. Ég þekkti aðeins einn fæðing- arsérfræðing, Maríu Ostenheim- er, vinkonu Marge. Ég hringdi til hennar og sagði: „María, ég hefi dálítið að segja þér, en það er algert trúnaðarmál." „Ef þið eigið von á barni,“ svaraði hún, „er það mér bæði gleði og undrunarefni, því að allir eru hættir að eiga börn. „Það var einmitt vegna þess, að ég hringdi,” sagði ég, „það er þetta með barnleysið.“ „Hvað veizt þú um það?“, spurði hún. „Ég veit, að það hef- ir ekki verið pantað fæðingar- pláss í sjúkrahúsunum eftir 21. júní. Og það er sama sagan um þvert og endilangt landið og líka í öðrum löndum.“ María svaraði engu góða stund, ég hélt jafnvel, að það hefði liðið yfir hana. En loks sagði hún, og tal- aði lágt: „Stephen ég hélt í fyrstu, að þetta væri í sambandí
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.