Úrval - 01.06.1947, Side 105

Úrval - 01.06.1947, Side 105
ADAM 103 eins og verðlaunahund. Ég má ekki hreyfa mig fet héðan, nema það eigi að halda sýningu á mér. Þá færa þeir mig í fín föt og fara með mig til fólks, sem ég þekki ekki neitt. Eg er enginn sýningargripur! Ég er venju- legur maður!“ „Auðvitað," sagði ég. „Ég er fús til að gera skyldu mína, en þeir hafa ekkert leyfi til að stía okkur hjónunum í sundur.“ „Hefurðu ekki fengið að sjá Mary Ellen?“ „Nei, nei. Ég bað um að fá að fara til Tarry- town sem snöggvast eða fá kon- una hingað, en Phelps-Smythe og Klutz þverneituðu.“ „Vertu rólegur, Hómer. Ég skal kippa þessu í lag.“ Ég stakk upp á því, að við færum niður í „Bláa salinn.“ Það var enginn hægðarleikur, að eiga að vera gæzlumaður Hóm- ers Adam. Myndir af honum voru í öllum blöðum og allir þekktu hann. Auk þess var út- lit hans mjög sérkennilegt — maðurinn var eins og flaggstöng með eldrauðan búsk á toppin- um. Þó að Hómer hefði verið gult Bengaltígrisdýr, hefði hann ekki vakið meiri athygli. Þegar við komum inn í sal- inn, þagnaði hljóðfæraleikurinn strax, og allir fóru að hvíslast á og stara á okkur. Ég kom auga á Óskar Finney og veifaði til hans. Með hon- um var undarleg stúlka, gullhvít á hörund, klædd í gulleitan silki- kjól. Hún var dásamlega vel vaxin. Ég kom henni ekki fyrir mig í bili, en svo þekkti ég hana. Það var Kathy Riddell, dans- mærin fræga. Þau komu að borðinu til okk- ar og settust. Kathy fór um- svifalaust að tala um fornleifa- fræði — hún hafði lesið um það í blöðunum, að Hómer hefði ætl- að sér að verða fornleifafræð- ingur. Það tengdi þau saman, því að faðir hennar var þekkt- ur fornleifafræðingur. Hómer spurði hana, hvort faðir hennar hefði ekki unnið við Aztekgröftinn alkunna. Hún kvað svo vera, og hún sagðist sjálf vera afskaplega hrifin af Huitzilopochtli-musterinu. Hóm- er sagðist vera það líka. Það voru einkennilegustu borðhalds- viðræður, sem ég minnist að hafa heyrt. Við borð skammt frá okkur, sat Fay Knott, kvenþingmaður. Allir þekkja Fay Knott. Þegar~ hún var nítján ára gömul þótti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.