Úrval - 01.06.1947, Page 107

Úrval - 01.06.1947, Page 107
ADAM 105. væri að hressast. Honum var ekki ofgott að vera með Kathy — meðan ekki hlytist neitt al- varlegt af samveru þeirra. Ég var fljótur að finna hann. Ég fór rakleitt til Smithsonian- safnsins og þar sátu þau Hómer og stúlkan á steinbekk, og jarpt hár hennar féll ofan á öxl hans. þau störðu hugfangin á fornt steinaltari. „Blessuð og sæl,“ sagði ég. „Mér finnst þið gætuð fundið þægilegri stað, ef þið viljið vera ein.“ Þau virtust ekki vera hrifin af komu minni. „Ég vona að þú verðir ekki eins mikill harðjaxl og Phelps-Smythe,“ sagði Hóm- er. „Þú sagðir, að ég mætti gera það, sem ég vildi.“ „Við vorurn að tala um Tezca- tlipocagoðsögnina," sagði Kat- hy kuldalega. „Hún hlýtur að vera hríf- andi.“ „Já, Hómer er hrifinn af henni,“ sagði Kathy, „því að honum finnst hún vera stíluð upp hann sjálfan." Hómer brosti, en augu hans voru döpur. Einn af einkennilegustu sið- um Atzeca var viðhafður guð- inum Tezcatlipoca til heiðurs, en hann var frjósemi- og sköpun- arguð þeirra. Ár hvert völdu Atzecar ungan mann, er tákna skyldi guðinn. I heilt ár lifði hann við auð og velsælu, klædd- ist hinum skrautlegasta búningi og hafði þjón á hverjum fingri. Og fólkið dýrkaði hann sem guð. En er árið var liðið, tóku þeir hann og fóru með hann upp á hæsta pýramídann og bundu hann þar nakinn á fórnarstein- inn. Prestur í rauðri skikkju risti hann síðan á hol, og skar úr honum hjartað með stein- hníf og hélt því á lofti gegnt sól. Líkamanum var varpað ofan af pýramídanum. „Og svo,“ sagði Hómer, og fór hrollur um hann „og svo átu þeir hann!“ „I þínum sporum myndi ég ekki vera mjög kvíðafullur út af síðasta atriðinu,“ sagði ég. „Þú ert ekkert nema skinin bein- in.“ Kathy hallaði sér upp að Hómer: „Hann er yndislegur eins og hann er,“ sagði hún. „Þið eruð að reyna að fita hann ykkur í hag.“ „Ungfrú Kathy,“ spurði ég,. „eruð þér mótfallin gervifrjóvg- un?“ „Ekki beinlínis," svaraði hún, „ég býst við að það verði að við-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.