Úrval - 01.06.1947, Page 115

Úrval - 01.06.1947, Page 115
ADAM 113- vill fá forréttindi — þau vilja öll fá fyrstu móðurina.“ „Meðan afköst Hómers eru takmörkuð,“ sagði ég, „er skyn- samlegast að hvert fylki kjósi ákveðinn fjölda kvenna, sem koma til greina.“ „En sagan er ekki öll sögð enn,“ sagði Klutz. „Segjum svo, að við veljum laglega og mynd- arlega húsmóður. Ógiftu stúlk- urnar munu halda því fram, að hún hafi haft tækifæri til að eignazt barn áður, en þær aldrei. Svo koma konur uppgjafaher- mannanna og heimta forréttindi — og það yrði að taka tillit til þeirra, þar sem kosningar standa fyrir dyrum. Hver á að hafa forréttindi — það er erfið- asta vandamálið í sambandi við Endurf r jó vgunar áætlunina. ‘ ‘ „Auk þess,“ skaut Gableman inn í, „hefir utanríkisráðuneyt- ið mjög viðkvæmar samninga- gerðir með höndum að því er snertir víðtækari not af Adam. Það er vegna Mongólanna.“ „Má ég láta álit mitt í ljós ?“ spurði Hómer feimnislega. Gableman heyrði ekki til hans. „Ástandið í alþjóðamálum er þannig vaxið, að stjórnin vill ekki láta ásaka sig fyrir að vera að friðmælast við Rússa, en ef sögnin um Mongólana er sönn, viljum við vera rausnarlegir og bjóða Rússum afnot af Adam. En nú veit enginn neitt með vissu um Mongólana, og ráðu- neytið hefir mælzt til, að við för- um varlega í sakirnar, meðan svo stendur." Gableman varð hugsi um stund, en svo sagði hann allt í einu: „Ég held, að ég hafi fund- ið ráð. Hvers vegna ekki að draga um mæðurnar eins og í happdrætti?“ „Það lízt mér vel á,“ sagði Klutz, „en valið gæti samt sem áður orðið mjög umdeilt — og hvar stöndum við þá? Ég er ekki viss um, að Endurfrjóvg- unaráætlunin lifi af slíkan skell.“ „Við látum þingið um þetta,“ sagði Gableman. „Við látum hvern þingmann útnefna tvær konur, við tölusetjum þær, og látum forsetann draga númerið úr gullfiskaskálinni, sem notuð er til slíkra hluta.“ Síðar um kvöldið kom maður frá ríkisleynilögreglunni til mín og færði mér skýrslu um ævi- feril Kathy Riddell. Ég hafði beðið um þessa skýrslu daginn sem hún fór frá Washington.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.