Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 118

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 118
116 ÚRVAL ættir að giftast henni og búa með henni? En þú sleppur við það. Þér má vera sama, hvort hún er númer eitt eða númer 11800642 — er ekki svo?“ „Eg vil engin viðskipti eiga við þetta kvendi,“ sagði Hómer. „Hugsaðu um okkur hinar konurnar," sagði Marge. „Hugs- aðu um mig og okkur hinar, sem skrælnum allar að innan, ef við missum vonina — þú ert von okkar allra, Hómer.“ Þegar ég vaknaði næsta morgun, var klukkan orðin tíu. Ég klæddi mig og fór inn í dag- stofuna. Marge og Jane voru þar fyrir. Ég spurði þær um Hómer. „Hann sagðist ætla að ganga nokkur spor í skemmti- garðinum," sagði Jane. „Hvað er langt síðan?“ „Hann fór út klukkan níu, og sagðist myndi verða kominn aft- ur fyrir morgunverð." Ég fór að verða órólegur. Ég fór niður til dyravarðarms, og spurði hann, hvort hann hefði séð Adam. „Já,“ sagði dyra- vörðurinn, um leið og hann rétti mér sendibréf, „hann bað mig að fá yður þetta, þegar þér kæmuð niður.“ Ég tók við bréfinu og hraðaði mér upp til mín. Bréfið hljóðaði svo: Kæri Steve. Ég bið þig að skoða þetta sem uppsögn á starfi mínu í sam- bandi við Endurfrjóvgunaráætl- unina. Samkvæmt stjórnar- skránni hefi ég sama rétt og all- ir aðrir, til að segja upp starfi mínu. Það er bezt að ég segi þér strax eins og er — ég er að fara burt með Kathy. Ég reyndi að gera skyldu mína, og ég hefði kært mig kollóttan, ef Fay Knott hefði ekki verið kjörin fyrsta móðirin. Það var of langt gengið. Og Kathy hefir líka bent mér á það, að fyrsta barnið gæti erft verstu eiginleika Fay Knotts og mína, og ég tel mig ekki hafa rétt til að láta slíka hörmung bitna á mannkyninu. Mér þykir leitt að verða að yfirgefa Mary Ellen og Eleanor litlu, en þær hafa nóg fyrir sig að leggja. Ég vona að Mary Ellen skilji það, að eina ham- ingjuvon mín er í því fólgin, að ég fari með Kathy. Vertu ævin- lega blessaður. Hómer. Ég hringdi þegar í stað í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.