Úrval - 01.06.1947, Side 120

Úrval - 01.06.1947, Side 120
118 tJRVAL. „Þetta ætti að nægja,“ sagði ég, „að minnsta kosti til mið- nættis.“ Klukkan tíu um kvöldið hringdi Root til aðalstöðvanna og fékk þær fréttir, að leynilög- reglunni hefði ekki tekizt að hafa upp á Hómer. „Hvers vegna erum við að bíða með að útvarpa?“ sagði ég. „Kathy hefir auðvitað farið með hann í bíl, og því lengur sem við bíðum, því lengra kemst hún.“ „Ég sagði miðnætti,“ sagði Root, „og við bíðum til miðnætt- is. Lögreglan getur ekki aðhafzt mikið í þessu myrkri.“ „Heldur þú að Hómer hafi verið myrtur?“ spurði ég. „Það gæti auðvitað hugsazt — finnst þér ekki?“ „Ég held að Kathy sé ekki svo slæm,“ sagði ég, en ég meinti ekki, það sem ég sagði. Sú hugs- un sótti stöðugt meira á mig, að Kathy hefði alltaf ætlað sér að myrða Hómer. „Root,“ sagði ég eftir stundarþögn; „heldur þú mig brjálaðan, ef ég segði það skoðun mína, að Kathy hafi ætlað sér að drepa Hómer? Ég lield, að það sé allt annað á bak við þetta en að Hómer hafi orð- ið skotinn í henni og þau hlaup- izt á brott saman.“ „Hvað áttu við,“ spurði Root. „Setjum svo, að það væri til hópur vísindamanna, sem ætl- uðu sér ekki aðeins að myrða Hómer Adam, heldur og allt mannkynið. Setjuni svo, að Mississippisprengingin hafi alls ekki verið óhapp eða slys. Setj- um svo, að hún hafi verið áformuð, og Hómer hafi eyði- lagt framkvæmd áformsins — þess vegna verði að drepa hann.“ Það komu djúpir drættir í andlit Roots. „Ég gæti hugsað mér einn vitlausan kjarnorku- sérfræðing, en ekki heilan hóp,“ sagði hann. „Gleymdu þessum hugarór- um,“ sagði ég, „þetta er sjálf- sagt ímyndun mín.“ „Nei, ég gleymi því ekki,“ sagði hann. „Við lifum í undar- legum heimi, og undarlegast af öllu er mannshugurinn. En ef Kathy Riddell væri í slíku sam- særi, þá væri áreiðanlega ein- hver gáfaðri heili að tjaldabaki. Hverjir gætu það verið? Faðir hennar? Canby eða Welles? Hún vann hjá þeim báðum. Eða meistarinn Felix Pell í New York?“ „Mér er ekki um þann fugl,“ sagði ég. Root tók upp heyrnar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.