Úrval - 01.06.1947, Síða 130

Úrval - 01.06.1947, Síða 130
128 ÚRVAL, sjóðandi vitlaust, þrátt fyrir varkárni Pogeys. Og æsingin reyndist ekki ástæðulaus. Það kom í Ijós, að lyf Thompsons var þess megn- ugt, að gera karlmenn frjóa, ef það var gefið inn í svo stór- um skammti, að nálgaðist ban- væni. Stjórnin tók þegar í sínar hendur framleiðslu lyfsins, og Phelps-Smythe var falin yfir- umsjá þess. Þetta var vanda- söm staða, því að vitað var, að Rússar voru að reyna að hnupla leyndarrnálinu. Þeir játuðu jafn- vel sjálfir, að svo væri. Það eru á döfinni áform um, að framleiða svo mikið af lyfi 'Thompsons, að unnt verði að gefa það öllum karlmönnum í heimi, jafnvel Mongólum. En sem stendur virðisf þetta áform eiga ákaflega langt í land. Tregðan á framkvæmd þessa mikla áforms er mjög skiljan- leg. Þó að innanlandsdeilurnar verði jafnaðar, eru vandamál utanríkisstefnunnar eftir. Hóp- ur manna er á þeirri skoðun, að Sameinuðu þjóðirnar eigi að f jalla um málið. En stjórnin er ekki á því. Hún telur málið of þýðingarrnikið til þess, að það verði falið Sameinuðu þjóðun- um til úrlausnar. Sameinuðu þjóðirnar geti að vísu ráðið fram úr vandamálum, svo sem deiiunni um Transylvaniu, en þeim sé ekki trúandi fyrir slíku Ieyndarmáli sem lyfi Thomp- sons. Hómer Adam er búinn að ná sér eftir ósköpin. Hann er ekki frægari nú en faðir Ðionnefimm- buranna. Átján rnánuðum eftir að tví- buramir okkar fæddust, kom Pogey í síðustu heimsókn sína. Það var sama daginn og Tyrk- land lýsti yfir því, að það myndi berjast, ef Rússar reyndu að sölsa undir sig Dardanellasund- in; sama daginn og Allantshafs- fiofinn hóf æfingar í nánd við Island og Bretar tilkynntu, að þeir væru að styrkja víggirðing- ar sínar Iijá Gibraltar. Það var aðeins venjulegur dagur. Pogey horfði á tvíburana leika sér. Abel litli sat róiegur og var að leika sér að kubbun- um sínum. En Stephen lifli hafði náð í hamar, og bjóst til að keyra hann í höfuð Abels. Pogey starði lengi á drengina. Að lokum sagði hann: „Það verður sama sagan.“ Svo fór hann. V'ið sáum hann aidrei aft- ur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.