Úrval - 01.04.1974, Síða 8

Úrval - 01.04.1974, Síða 8
6 URVAL hringdi hún til læknisins og út- skýrði málið, áður en hann kom þangað. Þetta gerði lækninum sann arlega hægara um vik í skilgrein- ingu á orsökum sljóleikans, sem hafði gagntekið Harald. Konan hafði lagt grunninn að réttum ráð- um, og allt gekk svo að óskum. Einmitt í þess háttar aðstæðum er hægt að greiða úr öllu á nokkr- um dögum og vikum. Afbrýðisemi orsakar oft vangetu. Ekki sízt, ef maðurinn álítur konu sína ótrygga. Páll varð skyndilega vangeta, eftir að kona hans fór á námskeið og talaði í tíma og ótíma um þá skemmtilegu félaga, sem hún kynnt ist þar og kennarann, sem væri blátt áfram óviðjafnanlegur. Eiginmaðurinn fann sig afskiptan og óþarfan, sársauki hans og hefnd arlöngun birtist í vangetu. 4. Svolitlar skammir skaSa ekki. Róbert hafði óskað þess, að kona bans tæki ekki að sér heilsdags- vinnu utan heimilis. En skömmu síðar fékk hún gott t.ilboð og tók því. Honum varð að- eins að orði: „Ef þetta er nauðsyn, þá er að taka því.“ Viku síðar hófst vangeta hans. Eðlilegt rifrildi eykur sjaldan vand ann, það er niðurbæld reiði, sem oft verður ofdrífandi, innhverf þögn er oft bein orsök vangetu. 5. Ekki hlutverk hins aSgerðar- lausa. Margar konur eru uppaldar í þeirri trú, að það sé ókvenlegt að eiga frumkvæði um kynmök. Auð- vitað verður hver að hafa um slíkt sína háttvísi og þekkja hinn gullna meðalveg. En gagnkvæmt frum- kvæði gefur yfirleitt bezta raun um það sem báðum hæfir. Nýlega átti ég viðtal við nýgift- an mann, sem taldi sig ekki vekja aðdáun né löngun konu sinnar, og hann var að verða getulaus. Ég óskaði eftir konunni til við- tals og komst þá að raun um, að þetta var misskilningur af hans hálfu. En hún var viss um, að alit frumkvæði af sinni hálfu væri ókvenlegt og jaðraði við ruddaskap. Ég reyndi að koma henni í skiln- ing um, að ofurlítil atlot að fyrra bragði mundu engan skaða. Og vandamál þeirra gufaði brott sem dögg fyrir sólu. 6. Þreyttu ekki maka þinn á þrot- lausu samkvæmislífi. Ótal margar konur, sem alltaf vinna innan veggja heimilisins og sjá engan utanaðkomandi allan daginn, verða yfir sig glaðar við heimkomu mannsins frá störfum að kvöldi. Þær vilja þá gjarnan hafa gesta- boð heima eða fara út að skemmta sér. En þá má hún gæta sín að þreyta ekki eiginmanninn. Ofþreyta er ein helzta orsök vangetu. Þarna verða maður og kona að finna sam eiginlega einhvern meðalveg hvort við annars hæfi. 7. Engin uppgerð nægir, ef ein- lægni skortir. Konan hefur þá yfirburði yfir karlmann, að hún getur tekið þátt í samförum löngunarlaust. Jón varð alveg hamslaus, þegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.