Úrval - 01.04.1974, Síða 11

Úrval - 01.04.1974, Síða 11
TILFINNINGAR PLANTNA 9 Ilafa plönturnar meðvitund? Við skulum svara þessari spurningu með annarri: Hafa öll dýrin vitund? Ef við samþykkjum, að öll dýr hafi hana, af hverju skyldum við þá hafna því, að plönturnai hafi vitund? Ef við höfnum því, að hið lægsta dýr hafi hana, hvar ættum við þá að setja murkin? e^a vant^am^l var tek- * * * * Þ n * * M«skólans ment Timiryazev (1843 —1920) en hann var stofnandi rússneska plöntusál- fræði. Hafa sovézkir vísindamenn eitthvað nýtt að flytja um þessa æsilegu ráðgátu náttúrunnar? STÚLKA OG BLÓMSTUR Rödd dávaldsins er lág og ísmeygileg: „Þú ert að sofna. Það fer ágætlega um þig í þessum þægi lega bríkastól, þessu hlýlega her- bergi. Þú hvílist algerlega." Drunginn nær algerum tökum á stúlkunni, og hún lokar augunum. Tanva gleymir, að hún er enn um- krin?d af vísindamönnum, verk- færurn, veröld tilraunastofunnar. ..Þú ert mjög falleg stúlka, Tan- va. miög, mjög falleg.“ Ósiálfrátt bros lék um andlit stúlkunnar, það var ekki að undra: ■Pðlilegt andsvar mannssálar við hrósi. En það sem var undrunarvert var annað: Hjá stúlkunni í bríka- stólnum var blómstur í potti, og gleðibros hennar vakti andsvar þessa tilfinningalausa blóms. Mælitæki, sem tengt var aðeins þessari plöntu, mældi strax þetta svar. Stundarfjórðungi síðar var til- raunin endurtekin. En í þetta sinn var neikvæðum áhrifum beitt við sefjun stúlkunnar. „Þú ert úti kápu laus,“ sagði dáleiðandinn. „Það er mjög kalt og snjókoma. Þér er ís- kalt inn að beini.“ Allir sáu Tanyu fara að skjálfa í frostinu. Og nú sáu líka allir, að blómið fór ekki varhluta af þessu áreyti heldur í þetta sinn. Mæli- tækið sýndi enn áhrif og nú var eins og blómið færi líka að skjálfa. Óteljandi dæmi sanna, að lifandi plöntur, sem eru í nánu sambandi við manneskju, endurspegla gleði hennar, ótta, ánægju og reiði — allar tegundir tilfinninga, sem eru eðlilegar. jafnvel þótt þær séu vakt ar með vísindalegum aðferðum, eins og dáleiðslu. Benjamin Pushkin prófessor í sál fræði í Moskvu, sem hefur skipu- lagt slíkar rannsóknir, segir: „Við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.