Úrval - 01.04.1974, Qupperneq 13

Úrval - 01.04.1974, Qupperneq 13
TILFINNINGAR PLANTNA 11 eftir þeim farvegum fer áreyti hraðar en annars. Vísindin munu einnig fá að viðurkenna tilvist ein- hvers, sem að minnsta kosti sam- svarar mannlegum taugum. Þetta var önnur fullyrðing Timiryazevs. Árið 1953 stofnaði Isidor Gunar, prófessor í lífeðlisfræði, jarðyrkju- skóla eða rannsóknastöð til að rann saka viðkvæmni plantna, undir stjórn Alexei Sinyukhin, ungs fræði manns. Strax í upphafi urðu þessir rann sóknamenn hugfangnir af víðáttum bessa viðfangsefnis: Hvernig and- æfir planta gegn áreyti? Merkið frá frumu, sem fyrir áhrifum varð, gat flutzt milli fruma. Það gat hald _;ð áfram með breytingum rafmagns. Hér um bil eins og á dýrum. En dýr hafa taugar. Eftir slíkum leiðslum breiðast boð hratt, en samt ekki viðstöðulaust. Þau berast ekki með straumi elek- tróra eins og málmstreng, heldur með bylgjum, að íónum-hlöðnum °indum. sem fljóta sem unnlausn. Sameiginlegur uppruni virtist gefa til kynna, ásamt lögmálum sam- rirrinleprar þróunar, að plöntur hafa líklega merkjahverfi mjög sviDað og dýr. En þetta var aðeins kennisetn- ing. Frekari tilraunir gáfu góða raun: El.okkur Sinyukhins virtist á rét.t.ri le!ð. Á því augnabliki, sem plöntu- raetur voru settar í þunna saltupp- i"usn, sýndi snertill eða mælir, sem hær voru tenadar við, mjög auk- inn mun á árevti. Síðar kom skýrt í Pós. að breytingar á styrkleika rafstrsums breiddust út í líkingu við það, sem gerðist í símaþræði- titring, og fylgdu plöntuvökva. Þetta gerist samt miklu hægar en í taugum dýra, en það sem merki- legt var, það er alveg hliðstætt. Það var freistandi að álykta, að í plöntu vökvanum væri sama sjálfvirkni og í taugum. í dýrum eru þessi sambönd íón- isk í eðli sínu. Er það eins í plönt- um? Vísindamenn áreyttu blöð og rót samtímis. „Boðin“ hlutu nú að mætast. Ef hreyfingar þeirra eru rafmagnsfræðilegar, hlýtur hraðinn að vera jafn. En þarna var um mismun að ræða. Hreyfingin niður var miklu hægari en uppstreymið. Það virtist því vera um íóniskan flutning að ræða í plöntum alveg eins og dýr- um. Það er flutningur. En er það merkjaflutningur? Árið 1970 gerði Sinyukhin úrslitatilraun sína.. „TUNGUMÁL“ PLÖNTUFRUMA Tvær plöntur eru tengdar sér- stökum elektrón-mælitækjum. Þeg- ar önnur er áreytt, svara báðar á sama hátt, eins og þær myndi eina heild líkt og Síamstvíburar. En ten«in?in milli þeirra er ekki sál- ræn. Hún er símatenging. Hún flyt- ur ekki áreyti milli þeirra heldur unolýsingar, eða með öðrum orðum raf bylgi u-hreyf ingar. Þýðir þetta, að plönturnar hafi raunverulegar lífrænar upplý.sing- nr. sem flvtjist milli þeirra? Hafa þá plöntur eitthvert raun- verulega samstætt taueakerfi eins pff dýr? Ef til vill gætu þær sýnzt hafa tilfinningu fyrir öxi og sieð? „Við skynium aðeins ekki .,grát“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.