Úrval - 01.04.1974, Qupperneq 18

Úrval - 01.04.1974, Qupperneq 18
16 ÚRVAL Vinnuveitendum er hvarvetna að verða ljóst, að fólk getur yfirleitt miklu meira en hið venjulega starf krefst eða leyfir og allir gera miklu meira og betur, ef þeim fellur verk ið vel. Vinnan má ekki eingöngu vera ok, sem á er lagt og verður að bera til að geta lifað, heldur verður fólk ið að finna einhvern tilgang. „Að veita starfinu gildi og til- gang er ekki einungis ábyrgð okk- ar gagnvart starfsfólkinu," segir for stjóri, „heldur er það ein hin bezta leið til hagnaðar.“ Aðgerðir fyrirtækjanna eru að vísu mismunandi. Sum þeirra fækka starfsdögum eða reynslu- stundum. Önnur auka ábyrgðina í hinum ýmsu starfsþáttum, svo að verkamenn fá meira að ráða, hvað þeir gera og hvernig þeir vinna. Sum fyrirtækjanna endurnýja alla starfshætti og gera áætlanir með vilja verkafólksins og ákveða ákveðin afköst á tilsettum tíma. Stjórn eins fyrirtækisins orðar þetta þannig: „Hugmyndin er sú að móta starf- ið, svo að hæfi fólki, en ekki öf- ugt.“ Þessar nýju aðferðir hafa mætt andstöðu í Bandaríkjunum hjá nokkrum samtökum starfsfólks og verkalýðsleiðtogum, sem óttast mest að missa áhrifavald yfir fólk- inu. En nær alls staðar, sem hin nýja stefna hefur komizt að, er sömu sögu að segja: Framleiðslumagn hef ur aukizt, fjarvistum fækkað og fólkið unir betur. Hugkvæmni og nýjar hugmyndir varðandi hag- kvæmni í starfi hafa blómstrað meira en fyrr meðal þúsunda verka manna. Þetta mátti heldur varla seinna verða. Árið 1969 kom í ljós við Gallup- könnun, að þrettán af hundraði bandarískra verkamanna voru óánægðir með starf sitt. Tveimur árum seinna var þetta hlutfall orðið 19 af hundraði, og meðal ungs fólks allt að 33 af hundraði. í sumum bílaverksmiðjum náðu fjarvistir á mánudögum 15 af hundraði. Einungis þessar fjarvistir kost- uðu 50 milljónir dollara hjá Gener- al Motors næst síðastliðið ár (um 4500 milljónir kr.). Þrátt fyrir atvinnuleysi og þröng an vinnumarkað hafa uppsagnir aukizt. Árið 1971 sögðu 4000 manns upp í einni af stóru verksmiðjunum, áð- ur en þeir höfðu lokið eins dags starfi. Við nokkur færibönd ber mjög á áfengis- og eiturlyfjaneyzlu, og skemmdarverk og ryskingar við vinnu fara vaxandi. VÁBOÐAR Hvers vegna hata margir verka- menn vinnu sína? Þótt kátlegt kunni að þykja, þá er þetta vandamál, sem skapazt hef ur af velsæld. í meira en hálfa öld hefur í Banda ríkjunum í meginatriðum verið fylgt atvinnulífskenningum Frede- ricks Taylors, prófessors, sem hélt fram vísindalegri vinnutilhögun. Samkvæmt þeirri skoðun áttu af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.