Úrval - 01.04.1974, Page 23

Úrval - 01.04.1974, Page 23
21 „HVER SEM ER GETUR BÚIÐ TIL DEMANTA" Nei, það er erfitt að trúa því, að mér hafi skjátlazt. Eru þetta raun- verulega gervidemantar?" ,,Já, þeir voru framleiddir í stofn un þeirri, sem ég starfa við.“ Gesturinn kynnti sig nú sem dr. Valentin Bakul, forstjóri Stofnunar hörkumikilla efna við Vísindaaka- demíu Úkraínu. Hann hlustaði á gullhamra þessa fræga gimsteina- sérfræðings: Þessir tilbúnu dem- antar höfðu reynzt vera harðari en raunverulegir demantar. Auðvitað var það ekki ætlun dr. Bakuls að láta búa til skartgripi úr steinum þeim, sem hann hafði sýnt B^nrois. En hann vissi, að fyrsta tilraunin til þess að mynda á þeim fleti með demantaskurðverkfærum, mundi sýna fram á hinn mikilvæga eiginleika þeirra, hina geysilegu hörku, sem mundi örugglega vekja áhuga sérfræðingsins, þar eð hún va” meiri en áður hafði þekkzt. Sovézki vísindamaðurinn reyndi ekki að leyna því, að tilgangur hans væri að vekja áhuga helztu er- lendra fyrirtækja á þessu sviði á bessum varningi, sem stofnun hans hafði framleitt og að koma á við- skÍDtasamböndum. Þetta gerðist ár ið 1967. Nokkrum árum síðar var haldið fvrst.a alþjóðlega ársþingið um notkun demanta í iðnaði, og var bað haldið í Kiev. Á meðal þeirra sérfræðinaa, aem það sóttu, var herra Bonrois, sem var formaður belaísku sendinefndarinnar. Þegar B^nrois hitti dr. Bakul aftur, brosti hann. er hann minntist jafnframt ytpjnanna frá Sierra Leone“. í ræðu. sem gesturinn hélt á ráð- stefnunni, lýsti hann því, hversu miklu fljótara og hagkvæmara það væri að vinna úr náttúrudemönt- um með hjálp gervidemanta. Gestirnir létu í ljós geysimikinn áhuga, er þeir fylgdust með dem- antavinnslunni í Kiev. Þar var ekki um neinar námur að ræða, heldur háar byggingar inni í miðri stór- borg, enda voru þetta gervidem- antar. ..HVER SEM ER GETUR BÚIÐ TIL DEMANTA" Vélmennið deplar glóandi rauð- um augunum og lofar því hásri röddu, að það muni breyta veniu- legu grafítefni í verðmætan dem- ant. Vélmennið hefst síðan tafar- laust handa við ummyndun þessa með því að stinga upp í munn sér íláti. sem hefur að geyma grátt efni. Síðan þrýstir það saman kjálk unum og . . . Það er auðvelt að ganga úr skuvea um, að þéttu, glitrandi litlu kornin. sem birtast nú í sama ílát- íou. eru raunverulegir demantar. Þorna er hvorki um kraftaverk né hrnn?5 ag ræða. Þetta er aðeins af- IpiSing af eðlilegri vinnslu. sem enain levnd hvílir yfir. því að ..töframaðurinn" siálfur. b. e. vél- monnið. bvriar síðan tafarlaust að ivsa því, hvernig þessi vinnsla fer fram: f hæari hendi minni held ég á litium hábrvstiklefa. sem í er blanda efna. b. e. grafít og unn- lant-nerefni. Eg treð síðan litla bá- brvst.iklefanum á milli minna afl- miklu kiálka, en þeir geta myndað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.