Úrval - 01.04.1974, Qupperneq 31

Úrval - 01.04.1974, Qupperneq 31
VERTU SNJALL FERÐAMAÐUR 29 lagi sem er til sama ákvörðunar- staðar. Reglur refsa ílugfélögum ekki fyrir yfirbókanir, meðan seink unin til ákvörðunarstaðar nemur ekki meira en tveim klst. á innan- landsflugi og fjórum klst. á milli- landaflugi. Lengri seinkun gefur þér í Bandaríkjunum kost á endur greiðslu fargjalds, allt að 200 döl- um og ókeypis fari með næsta fá- anlega flugi. í flugiðnaðinum kall- ast þetta „farsynjunaruppbót“, en til þess að fullvissa þig um, að þú fáir hana, verður þú að fá skrif- lega yfirlýsingu frá afgreiðslu fé- lagsins, strax eftir að þér hefur verið neitað um far. Þá átt þú rétt á endurgreiðslu innan tuttugu og fjögurra klst. Til að forðast hættu á að vera látinn „sitja á hakanum“, skaltu áætla að mæta snemma á flugvellinum með tilliti til umferð- artafa. Sennilega er enn gremjulegra að tapa farangri en að vera sleppt úr flugi. Reynslan sýnir, að aðeins mjög lítill hluti farangurs glatast, en það er engin huggun ferðamanni, sem kemur til ókunnrar borgar með ekkert annað en fötin, sem hann stendur í. Ef allur farangur úr flug vélinni er kominn í land og þinn sést hvergi, þá hafðu strax sam- band við flugafgreiðsluna. í mörg- um tilfellum hefur farangurinn ver ið með réttri vél, en ekki verið tek inn úr henni. Ef þú bregður skjótt við, gæti verið mögulegt að leita í vélinni, áður en hún fer aftur. Ef farangurinn finnst ekki innan þriggja daga, verður krafa þín met in og skaðabætur greiddar. rieymdu því kröfumiðann, sem þú fékkst, þegar þú lagðir farangurinn inn vel, vegna þess að hann er eina sönn- unin fyrir því, að þú hafir yfirleitt haft farangur meðferðis. Ef þú þarft að fá aðra hluti í staðinn fyr- ir nauðsynlega hluti strax, t. d. snyrtivörur eða jafnvel ný föt, þá semdu við flugfélagið um tafar- lausa endurgreiðslu. C.A.B., flugmálaráð Bandaríkj- anna, takmarkar ábyrgð flugfélaga við 500 dali (um 45000 kr.) fyrir hvern farþega vegna glataðs eða skemmds farangurs. Ef farangur þinn er meira virði, skaltu kaupa farangurstryggingu til viðbótar í farmiðasölunni, áður en þú gengur um borð. Ef farangurinn skemmist, tilkynntu félaginu það þá strax. Það mun þá láta gera við hlutinn eða endurgreiða hann. Jafnvel þótt þú neitir þessa rétt- ar þíns til fulls, gæti svo farið, að þú værir ekki ánægður með með- ferð viðkomandi flugfélags á þér. í slíku tilviki skaltu vera ófeiminn við að leita frekari upplýsinga hjá hlutaðeigandi yfirvöldum. o—o Innskot þýðanda: Reglur C.A.B. takmarkast við flugvélar sem fljúga undir banda- risku flaggi (t. d. vélar Loftleiða hf., sem flestar eru á bandarískum einkennisstöfum, en ekki vélar F.Í.). Yfirvöld annarra þjóða fleyta þessum reglum örlítið til, þó að í megindráttum séu þær mjög áþekk ar. ÞM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.