Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 50

Úrval - 01.04.1974, Blaðsíða 50
48 ÚRVAL inum. Þeir hafa líka gleymt lífi um heimsins að sama skapi. Árið 1947 kom þarna amerískur rannsóknarleiðangur og áttu ferða- menn sérstætt samtal við föður Pakomius, sem ekki hafði sett fót út fyrir klausturmúrana í fimmtíu ár og aldrei hafði heyrt minnzt á fyrri eða síðari heimsstyrjaldirnar. Rétt bak við suðurmúr klausturs hinnar heilögu Katrínar gnæfir fjallið svo bratt og lóðrétt, að klaustrið er í forsælu þess mikinn hluta dags. Það tekur tvær til þrjár klukku- stundir að feta upp á fjallstindinn eftir 3000 þrepum, sem munkarnir hafa höggvið í granítið. Þarna uppi, á dálítilli flöt, lifa margar minningar um Móse, sem á að hafa dvalizt hér 40 daga og 40 nætur, meðan hann var á tali við Guð, og sofið í litlum helli. Á þessum stað standa lítil krist- in kapella og múhameðsk moska, hlið við hlið. Útsýnið er blátt áfram töfrandi. í allar áttir blasa við ægilegar auðn ir, djúpar gjár og graníttindar, sem varpa frá sér purpurarauðum skugg um, yfir skugga gjánna, meðan aft- ansól hnígur yfir Afríku handan Súez. HULDIST REYK Morguninn eftir vorum við svo snemma á ferli, að himinninn var ennþá dökkur. En bráðlega hljómaði klaustur- klukkan eins og hún hefur gert um hundruð ára, 33 högg, eitt fyrir hvert ár Krists á jörðinni. Allt umhverfis okkur fór fólk að rannsaka, fulltrúar hinna þriggja miklu trúarbragða. Kristnir píla- grímar fóru að hita kaffi. Hópur Gyðinga, sem hingað voru komnir, skreiddist úr svefnpokum sínum og lagði af stað upp eftir þrepum fjallsins, meðan loftið var enn hreint og ferskt. Múhameðski bílstjórinn okkar sneri andliti sínu suður, áleiðis til Mekka, féll á hné og flutti dagsins fyrstu bæn. Gæti nokkur annar staður átt svo mikla friðsæld og eindrægni? Raun ar er Jerúsalem hin helga borg kristinna manna, Gyðinga og Mú- hameðstrúarmanna, en þar til liggja hinar ólíkustu aðstæður, bæði trú- arlegar og persónulegar. Á þessum stað er aðeins eitt að baki, hin átakaþrungna ævisaga Móse. Þegar við lögðum af stað, hvíldu ennþá djúpir skuggar yfir auðnum og dölum. En sólin skein, og ekki leið á löngu, áður en fyrstu geislar henn- ar sveipuðu „Fjall Móse“ gullnu ljóshafi. Alveg ósjálfrátt komu mér í hug orðin úr annarri Mósebók: „Þrumur og eldingar hófust, og dimmt ský huldi fjallið. En allt Sinaifjall var hulið reyk, af því að Drottinn steig niður í eldi.“ Var það raunverulega þarna uppi, sem þetta gerðist? Eða var það norðar, einmitt á þeim stað, sem Har E1 hafði fund- ið? Eða gerðist það á einhverjum hinna mörgu annarra tinda, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.