Úrval - 01.04.1974, Qupperneq 55

Úrval - 01.04.1974, Qupperneq 55
JOHN SIRICA ,,HÁMARK“ legs álits fyrir framfaraviðleitni og festu í lögum og lagasmíði. Hann viðurkennir, að heimspeki hans og yfirdómarans Davids Ba- zelons eru öndverðir pólar. Sumir lögfræðingar segja, að verkefni Sirica og hans aðferð sé eitt helzta verkefni endurskoðenda dóma í fylkinu. Hans eigin niðurstöðutölur sýna og sanna, að á tíu árum hafa 77 dómar verið staðfestir en 35 end- urskoðaðir. En engar tæmandi tölur eru þó um þetta, og þó svo væri, yrðu þær ekki réttar forsendur um hæfni dómarans, af því að sá dómari, sem alltaf hefur áfrýjun í huga og ör- yggi sitt gagnvart slíkri endurskoð- un yfirdómstóls, gæti einmitt verið að slá af skarpskyggni sinni og að- laga sig einhverjum öðrum sjónar- miðum og aðstæðum á fyrstu stig- um rannsóknardóms. Gagnrýni á meðferð hans í rann- sókn yfir Gordon Liddy og James McCord ber vott um snilli hans og lipurð við yfirheyrslu á vitnum til að ná til hinna háttsettu. Hvorki verjendur né sækjendur fylgdust með þræðinum í þessum spurningum hans. Þegar Hugh Slo- an, sem hafði verið gjaldkeri Fjár- hagsnefndar við endurkjör forseta sagðist hafa lagt fram 199 þúsund dollara til Liddy án þess að vita, í hvaða tilgangi upphæðin skyldi veitt, var hann ekki þaulspurður. Þá sendi dómarinn réttinn brott og þaulspurði Sloan sjálfur. Næsta morgun las hann vitnisburð Sloans vfir réttinum án allra mótbára. Það er vafamál, hvort viðleitnin 53 til að afhjúpa hina háttsettu var innan hins lagalega ramma réttar- ins jafnvel — eins og Sirica gaf í skyn — þótt það væri hagsmuna- mál eða að minnsta kosti áhugamál verjenda. Samt sem áður er auðvelt að sjást yfir þá uppgjöf, sem virtist allsráð- andi þessa útvöldu daga, meðan Watergate virtist valur dauðans. Sirica kom þá til að vekja allt til lífs að nýju. í fyrsta sinni heyrði almenning- ur og fjölmiðlar bergmál af rödd háttsetts manns, sem spurði um- búðalaust, hver hefði gefið bæði skipanir og peninga. Og þegar Jam- es McCord ákvað að leysa frá skjóð unni, treysti hann Sirica nægilega vel — ekki dómsmálanefndinni — oa sú ákvörðun var tekin, áður en nnkkuð yrði séð fyrir um dóms- niðurstöðu. Sirica dómari ræddi við mig um sína réttarlegu heimspeki. Þótt hann álíti, að margt fólk, sem frem- ur glæpi, sé fórnardýr umhverfis ng aðs+æðna, þá vill hann, er kom- ið er að ofbeldisglæpum, athuga sh'kt nákvæmlega með hliðsión af hugmyndum um frelsi, sem eins og h=nn skrifar í einni yfirlýsingu frá dómstólnum ..veitir úlfinum frelsi til að ræna hiörðina í réttinni." . get ekki skilið,“ seair hann, ..h'ærs vegna fólk ætti ekki að geta rengið um sín eigin stræti, án þess bvssuhlauni sé beint að baki bess.“ Fann heldur líka. að lanair dómar hræði oa verði bannig vörn. Og spnrðu’- um. hvaða forsendur væru fvr’r slíkri skoðun, svaraði hann: ..Veltið þessu fyrir yður, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.