Úrval - 01.04.1974, Síða 60

Úrval - 01.04.1974, Síða 60
58 ÚRVAL Mexíkó. Ekkert virtist geta stöðv- sð hana. Þegar hún komst svo til Texasfylkis, hafði hún þegar drep- ið 10.000 hesta og asna og 42 manns í Mexíkó. Árásarlið á vegum ríkisins var nú myndað til sóknar gegn veiki þessari. Það hófst tafarlaust handa af miklum krafti. Heil svæði voru sett í sóttkví, og mátti alls ekki flytja hesta af þeim svæðum. 45 flugvélar dreifðu skordýraeitri <sem var skaðlaust fyrir fólk og búpening) yfir 540 mílna langa ræmu meðfram Rio Grandeánni og strönd Mexikóflóa. Yfir 4000 dýra- læknar, auk ríkis-, fylkis- og hreppsstarfsmanna, voru kvaddir til starfa til þess að bólusetja hvern hest í öllum Suðvesturfylkiunum, .iafnvel einnig hesta í mjög af- skekktum högum. Þeir voru bólu- settir með því eina bóluefni, sem til er gegn sjúkdómi þessum, þ. e. ,.TC-83“, sem er tilraunabóluefni. Yfir 2.8 milljón hestar voru bólu- settir í samtals 19 fylkjum, allt frá Kaliforníu til Karolínufylkjanna. Svefnsýki þessi stakk sér niður í 26 hreppum í suðurhluta Texas- fylkis, en komst svo ekki lengra inn í Bandaríkin. Farsóttin hafði verið kæfð í fæðingu. EÐLISLÆGIR ÓVINIR Vísindamönnum hjá Landbúnað- arrannsóknarstofnuninni, sem er einnig á vegum bandaríska land- búnaðarráðuneytisins, hefur lærzt að fá móður náttúru í lið með sér í baráttu sinni við erlend sníkju- dýr og sníkjujurtir. Um leið og vart verður við áður óþekkt sníkjudýr eða snikjujurtir í Bandaríkjunum, er send ýtarleg lýsing til Evrópsku sníkiudýrarannsóknarstofunnar, en hún er á vegum bandaríska land- búnaðarráðuneytisins og er til húsa í úthverfi einu í París. Skordýra- fræðingar og leitarmenn rannsókn- arstofu þessarar leita síðan gaum- gæfilega á svæði því, sem sníkju- dýrið eða sníkjujurtin kemur frá til þess að finna eðlislæga óvini. Þar er oft um aðra skordýrategund að ræða. Strax og tekizt hefur að finna slíkan óvin og sannprófa eðlislæga óviid hans gagnvart sníkjudýrinu eða sníkjujurtinni, eru nokkrir slík ir ,,óvinir“ sendir til rannsóknar- stofu bandaríska landbúnaðarráðu- neytisins í Moorestown í New Jer- seyfylki, og þar eru gerðar enn frek ari prófanir á þeim. Slíkar tilraun- ir geta staðið í um ár í viðbót. Þær fara fram í litlum ávaxtalundum og görðum, sem umluktir eru gleri. Aðeins um helmingur ,,óvinanna“ sannar það með prófunum, að af- kvæmi þeirra, sem alin eru upp ba-na í rannsóknarstofunni. geti aðlagazt veðurfari okkar eða að þau muni ekki valda öðrum vanda- málum eða að þau muni halda áfram að verða eins gráðug í sníkju dýr það eða sníkjujurt, sem þeim er ætlað að ráðast á. Einn vísinda- mannanna kemst svo að orði um þetta at.riði: „Við verðum að tryggja það, að ekki sé eins erfitt að út- skrifast úr neinum öðrum „skóla“ og úr skólanum okkar.“ Fáir hinna útskrifuðu „nemenda" hafa reynzt eins harðir og sérhæfðir og svartar og gular vespur, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.