Úrval - 01.04.1974, Qupperneq 101

Úrval - 01.04.1974, Qupperneq 101
ÁSTKONUR BYRONS 99 hana, síðan hún íór í íóstur hjá klaustursystrunum. Shelley fór þá einn til klausturs- ins. Hann hitti Allegru litlu, sem nú var fjögurra og hálfs árs gömul, grannvaxna, litla lengju, náföla ásýndum. Hann gaf henni gullfesti og sæl- gætispoka. Um leið og hann kvaddi, spurði hann barnið, hvort hann ætti að skila nokkru til móður hennar. ,,Ég vil fá koss og fallegan kjól,“ sagði telpan, „silkikjól, skreyttan gulli.“ „Og hvað frá pabba?“ spurði Shelley. „Hann á að heimsækja mig og hafa mömmu mína með sér,“ svar- aði Allegra. Stuttu síðar reyndi Shelley aftur að reka erindi Claire. Kvöld eitt sagði hann Byron, að heilsa Claire væri í hættu af áhyggjum vegna barnsins. Byron sýndi engan áhuga. Kæruleysi hans æsti Shelley, sem viðurkenndi fyrir öðrum, að þetta væri eina tækifærið, sem hann hefði til að hitta Byron. Á sama tíma kom vinkona Claire í klaustrið og færði þær fréttir, að þar væri fá- tækleg umgengni og óheilnæmt að öllu leyti. Hún krafðist þess, að Shelley hjálpaði sér til að ræna All egru þaðan. Hann neitaði með þeim rökum, að það mundi aðeins gera illt verra. Slíkt hneyksli yrði til þess, að Byron skoraði sig á hólm. Claire beið óþolinmóð og umkomu- laus. Allt var í sundrung og upp- lausn. Frændi Shelleys, Tom Med- win að nafni, vildi vera til hjálp- ar. Tvær aðrar manneskjur ná- komnar Shelley urðu miklir vinir Claire. Það voru hjón, sem hétu Jane og Edward Williams. Við þenn an vinahóp bættist nú maður að nafni Edward J. Trelawni, furðu- fugl, sem hafði verið sjóræningi í sex ár. Trelawny varð ástfanginn af Claire og deildi með henni að- dáun á Shelley og andúð á Byron. Hálfri öld síðar, þegar Claire var spurð um, hvers vegna Trelawny hefði móðgazt við Byron, svaraði hún: „Byron lítillækkaði hann, skiljið þið. Hann sagði: „Tre var ágætis náungi, þangað til hann fór að leika Harold í „Pílagrímsferð- inni, Don Juan“. Þetta barst til eyrna Trelawny og hann fyrirgaf Byron það aldrei.“ Hinn 20. apríl 1822 barst sú frétt í bréfi frá Byron til Shelleys, að Allegra litla hefði dáið úr tauga- veiki í einangrun klaustursins. „Þetta reiðarslag var sárt og óvænt,“ skrifaði Byron. „En ég hef gert það, sem bezt ég get og venju- legt er í slíkum tilfellum. Ég veit ekki, hvað gæti verið til að ásaka sig fyrir í minni breytni í þessu máli. Og vissulega er ekkert í tii- finningum og ætlunum, sem þarna hefði nokkru getað breytt gagnvart hinni látnu. En í slíkum tilfellum erum við hneigð til að hugsa, að hefði hitt eða þetta verið gert eða látið ógert þá hefði það getað kom- ið í veg fyrir það, sem varð, þótt hver dagur og stund sannfæri hins vegar um, að svona var það eðli- legast og óhjákvæmilegt." Shelley vildi ekki láta Claire neitt um þessar fréttir vita. Hann óttaðist, að hún mundi gera tilraun til að myrða Byron, sem nú var svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.