Úrval - 01.04.1974, Qupperneq 105

Úrval - 01.04.1974, Qupperneq 105
ÁSTKONUR BYRONS 103 innan var hún alltaf í sambandi við Mary og ófeimin að veita ráðlegg- ingar. Mary virtist endurgjalda afskipti Claire á sama hátt, þótt hún raun- ar væri gröm yfir sambandi hennar við Shelley. Og einu sinni, þegar búizt var við, að hún liti inn sem oftar, og tengdadóttir Mary ætlaði að komast brott til að forðast að verða á vegi hennar, sagði Mary: ,.Æ, skildu mig ekki eftir eina. Hún hefur verið minn kross, síðan ég var þriggja ára.“ Fvrir dauða sinn hafði Shellev í erfðaskrá sinni ánafnað Claire 12 þúsund pundum. Hins vegar full- vrti Mary, að hann hefði ætlað henni aðeins sex þúsund pund, en fvrir mistök prestsins hefði udp- bæðin tvöfaldazt. Skiptaráðendur dæmdu Claire alla upphæðina, en samt yrði hún ekki greidd til henn- ar. maðan faðir Shelleys. Sir Ti- mothv. væri á lífi. Þegar Claire fór frá Ítalíu, var gert ráð fyrir, að bessi öldungur lifði vart meira en fimm ár í viðbót. En hann lék á iæVninn og lifði í 2 ár eftir bað. Árið 1884, þeear hann dó Claire þessi 12 búsund nund. Hún sóaði mestum hluta u.pphæðarinnar á heimskulegan hátt í skrautklæðu að. Það litla, sem eftir varð, not.aði hún til að flytjast til Florence. Þar væri allt svo ódýrt. Þar bió hún 30 ár ævi sinnar, aðeins í tengslum við ógifta frænku sína, Paulu Clair- mont. Aldrei skipti hún um skoðun gagnvart þeim skáldum Byron og Shelley öll þessi ár. Henni fannst Shelley snillingur, „sá mesti, sem ég hef nokkurn tíma kvnnzt“. Gagn vart Byron lávarði ól hún stöðugt hatur og fyrirlitningu í huga. Hún fyrirgaf honum aldrei dauða All- egru. Þegar hún fárveik af kóléru hélt sig vera að deyja, skrifaði hún til Marv: ,.Þú gætir verið forvitin um það, hvort tilfinningar mínar hafa breytzt viðvíkjandi Byron lávarði. Svo sannarlega ekki, langt frá því. Þótt hin dýrðlegasta paradís stæði mér opin, mundi ég hafna þeirri 'mröld, ef hann væri þar og ætti að deila með mér kjörurn." ..Handa mér yrði engin hamingia ng ekkert annað en eymd í nærveru þess manns, sem eyðilavði líf All- egru minnar á svo níðingslegan hátt, sem hann gerði." Þegar Byron var dýrðlegur gerð- ur i lofi fiöldans fyrir þátt sinn í s'álfstæði Grikklands, vildi Claire ekki taka þátt í slíku. Við ensk»n gest, sinn lét hún þessi orð falla: ..Hann kastaði heilmiklu af pen- ingum í Grikki til þess að slá sig til riddara sjálfan." Þegar hún var sjötíu o.g eins árs að aldri. lifði hún síðasta undur og æsing ævi sinnar. Sá orðrómur gaus upp, að Allegra hefði ekki dáið í klaustrinu, heldur hefði Byron upp diktað þetta allt til að losa sig við Claire. Nú hóf hún samt rannsókn í góðri von. Þegar Trelawny frétti af þessu, skrifaði hann Claire kuldalegt ■ en þó skynsamlegt bréf. „Ef ég væri á Ítalíu, mundi ég lækna þig af fráleitri ímyndun þinni viðvíkjandi Allegru. 'Ég mundi fara í klaustrið og velja þar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.