Úrval - 01.04.1974, Page 123

Úrval - 01.04.1974, Page 123
121 aði ég, „hefur minna höfuð. En hvers vegna spyrjið þér? Er eitt- hvað að?“ hrökk út úr mér. „Við höldum, að hann sé kannski ,,mongolít“,“ segði læknirinn. Síð- an bætti hann við í flýti: „Við verð um ekki vissir, fyrr en búið er að gera nokkrar athuganir. Ég vil giarnan fá yðar leyfi til að gera þær.“ Ég heyrði naumast það af sam- talinu, sem á eftir fór. Læknirinn minntist á blóðprufur. Ég revndi að kinka kolli, ef mér fannst það eiga við. Veröldin verð- ur óraunveruleg á svona stundum. Ég horfði niður á hönd mér, sem hafði strokið yfir dúnmiúkt höfuð Miehaels litla, meðan við töluðum saman — eða öllu heldur, meðan læknirinn lét dæluna ganga og ég þagði. Ég man, að hjúkrunarkonurnar fvlgdu mér eftir, þegar ég fór út úr herberginu. Þær hafa reiknað út, hvað verði vildi. Ég var rétt komin fram á gang- inn. þegar mig svimaði og ég hneig út af í arma þeirra. Þetta var byrjunin á hálfsmán- aðarmartröð. ..Mongólít — mongólít“ — ekk- ert annað orð komst í rauninni að í höfðinu á mér þá daga og nætur. Barnið mitt var mongólít. Þegar ég vaknaði seinna fyrsta daeinn eftir fæðinguna, var ég spurð, hvort ekki ætti að gera boð eftir manninum mínum. É» beið Roberts úti í garði sjúkra hússins og settist inn í bílinn hiá honum, þegar hann kom. Hann sá strax á útgrátnu and- liti mínu, að eitthvað var að. Ég sagði honum, hvað læknirinn hafði sagt mér, og tárin komu fram i augu hans. Það féllu mörg tár þessar næstu vikur. En þau leystu engin vandamál, að minnsta kosti ekki fyrir Micha- el litla. Seinna komumst við að raun um, að margar hjálparhendur eru til taks, þegar á þarf að halda, en fyrst töldum við okkur ein og yfirgefin. Aftur og aftur kom spurningin: „Hvers vegna okkar barn? Hvers v-gna okkar barn?“ Svo langt komumst við þó þenn- an dag, að við ákváðum að vita með vissu, hvað hér var um að vera. Við höfðum eins og flestir aðrir heyrt talað um „mongólít“, en raun verulega vissum við ekkert, hvað hé’’ var á ferðinni eða að hverju leyti þessi börn væru öðruvísi en veniuleg börn. Ég talaði við tvo barnasérfræð- ínga, yfirlækninn í sjúkrahúsinu, kvensjúkdómasérfræðing, heimilis- lækninn og hjúkrunarkonurnar. Allir gáfu sama svarið. „Þér ættuð ekki að taka þetta barn heim með yður.“ Heimilislæknirinn minnti á, að við ættum nú þegar indælan dreng, sem væri heill og hraustur. ,,En þetta barn mun taka allan tíma yðar, án þess að þér fáið neitt í staðinn. Það er alltof mikil áhætta fyrir fjölskylduna," var sagt. Þetta var sú yfirlýsing, sem við heyrðum aftur og aftur og yfirleitt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.