Úrval - 01.04.1974, Side 124

Úrval - 01.04.1974, Side 124
122 hjá öllum, sem á annað borð sögðu eitthvað. „Örlögin hafa leikið ykkur grátt.“ sagði einn af barnalæknunum, „en þér ættuð ekki að láta það koma í veg fyrir, að þér eignist fleiri börn. Helzt ættuð þér að eignast fleiri börn eins fljótt og kostur er. Teng- izt þessu barni sem minnst. Takið það ekki heim með yður!“ Maðurinn minn talaði einnig við ýmsa lækna, og þeir sögðu honum það sama og mér hafði verið sagt. Barnið þyrfti að fara í stofnun. Hann yrði örugglega ekki lang- lífur. Mongólítar hafa meðfædda hjarta galla og öndunarörðugleika, og margir deyja á frumbernskustigi og flest börnin ung. Fyrstu dagana lögðum við ráð okkar saman og töldum þetta ráð- legast. Þetta væri bezt fyrir barn- ið. Og hingað til hafði ráðið verið eitt: „Honum liði bezt á hæli.“ Síðan fórum við heim án Micha- els. Þegar heim kom, sagði Robert mér, að kattarlæðan mín hefði orð- ið undir bíl. Hún hefði komizt út á götu, dag- inn eftir að Michael fæddist. Smáfrétt fyrir alla nema mig! Fyrsta vikan heima var alveg ægileg. Nágrannar, ættingjar og vinir hópuðust heim til okkar til þess að sjá litla barnið! Eldri sonurinn, þriggja ára, hafði lengi hlakkað til að sjá barnið, sem mamma bar í maganum, og hann ÚRVAL malaði stöðugt um, hvað að því hefði orðið. Hamingjuóskirnar streymdu að úr öllum áttum. Verst var að sjá öll tilbúnu smá- barnsfötin. Ég kom þeim ofan í tösku og bar hana fram í geymslu. Smám saman fór ég að átta mig á því, að Michael hefði „ekki kom- ið heim“. Robert fór að efast um, að við hefðum gert rétt. Hann fór að athuga um sérfræð- in<?a í „mongólisma" vangefinna barna, en ég ákvað að heimsækia bá stofnun, þar sem Michael átti að verða í framtíðinni. Það var hræðileg lífsreynsla. Ég hafði verið heima í nokkra daga og ók þangað alein síðdegis. Þarna voru 25 börn innan tvegsia ára aldurs og mörg þeirra mongó- lítar. Raunar hafði ég búizt við því versta. Eins og flestir eru. var és óttaslesin gagnvart öllu óvenjulegu eða afbrigðilegu. Samt kom mér á óvart það, sem ég sá þarna og kynntist. Mörg barnanna þarna voru ekki einunffis vangefin heldur einnig iík amlega fötluð á ýmsan hátt. Eg vissi, að þessir vesalingar höfðu valdið foreldrum sínum mörgum grátþrungnum andvökunóttum. Mörg þeirra voru mjög veik og mundu eiga skammt eftir lifað. En hjúkrunarkonunum þótti vænt um þau, og þær vildu allt fyrir þau gera. Ég varð gripin djúpri þakklætis- kennd gagnvart þessum frábæru konum og fórnarlund þeirra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.