Úrval - 01.05.1978, Qupperneq 16

Úrval - 01.05.1978, Qupperneq 16
14 ÚRVAL um að sést hafi „kolesterolútfell- ingar” í æðaveggjum ungbarna virðast byggðar á misskilningi. Við nánari athugun virðist hér vera um afleiðingar vfrussjúkdóma að ræða. Niðurstöður rannsóknaí Bretlandi frá ámnum 1976-77 hafa leitt í ljós að mjólk og undanrenna lækkar kolestrolgildi blóðs, en að smjör valdi nokkurri hækkun. Þau börn, sem hafa mjög hækkað kolestreol vegna erfðasjúkdóms, þurfa sérstaka meðferð. Lokaorð. Ráðleggingar um matarræði hljóta að mótast af niðurstöðum neyslu- kannana og upplýsinga um heilsufar. Hægt er að miða við nýlega gerðar rannsóknir svo sem dr. G. Sigurðssonar, sem til er vitnað framar í þessari grein. Nú vom þátttakendur fáir I þeirri rannsókn og því má deila um hvaða ályktanir má daga af henni. Ekki sýnist mér niðurstöður gefa tilefni til byltingar í manneldis- málum okkar, en kalla frekar á vfðtækari neyslukannanir. Helstu niðurstöður verða þvf eftir- farandi: 1. Heilsufarsrannsóknir hér hafa gefið til kynna að of mikill líkams- þungi sé nokkuð algengt fyrirbæri hér á iandi. Fólki ber því að forðast ofát og draga stórlega úr neyslu sykur- auðugra fæðutegunda sem bæst hafa á matarborð okkar s.l. 20-30 ár. Vil ég þar fremst nefna sælgæti og gosdrykki. En málið er ekki svo einfalt, því offituvandamálið er aðeins angi af miklu ofneyslu- vanamáli s.s. ofneyslu fæðu, drykkja, lyfja ».fl. Vandamálið snertir og aðra þætti samfélags okkar s.s. atvinnu- hætti, fjárhag, viðskipti, menntun, erfðiro.fl. 2. Brýn nauðsyn er að endurskoða rækilega vöruval söluturna. Mann- eldisráð mun á næstunni gera grein fynr óheillavænlegum áhrifum , ,sjoppusölu” á neysluvenju unglinga. 3. Vitaskuld ber að gafa fólki kost á fiturrýrari mjólk og kjöti. Mjólkur- samsalan hefur rætt þau mál við ráðið og er von á fiturýrari mjólk á markaðinn á næstunni. 3. Hyggilegt er að stórauka fþrótta- iðkanir. Ráð er að fyrirtæki búi starfs- fólki aðstöðu til líkamlegrar þjálfunar 2-3 klst. á viku, jafnvel í vinnutima þess. Án efa er slíkt fyrirkomulag góð fjárfesting. 5. Brýnt er að auka stórlega rann- sóknarstarfsemi stofnana er starfa að heilsuvernd svo og neyslukönnun á landinu. Sérfræðingum er starfa að mann- eldismálum er holit að hafa í huga að ísland liggur við heimskautabaug og afrakstur landsins ræðst af jarðvegi og veðráttu. Hvort sem mönnum fellur vel eða miður emm við nauðbeygð að nærast á dýraafurðum um ókomin ár. Okkur bera að hafa hugfast að allt frá því að efnahagur og félagslegur aðbúnaður hér á landi færðist f svipað horf og í nágranna- löndunum, höfum við íslendingar státað af lengstu meðalævi í heimi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.