Úrval - 01.05.1978, Side 23

Úrval - 01.05.1978, Side 23
UNG X NÝMEÐ R UDOLF NUREJEV saman að öðrum hlutum. Þetta var allt og sumt, sem við höfðum af æfingum fyrir þessa sýningu, að viðbættum einum morgni. Samt varð þetta falleg sýning. Þegar við fórum að vinna saman, var Rudolf enn mjög ungur og dansaði með hrifningu, sem minnti á byrjanda. Seinna lærði hann að hlaða upp nauðsynlega spennu, er nefnilega auðveldara að dansa, þegar maður er í tilflnningalegu uppnámi, heldur en þegar maður er í full- komnu jafnvægi. Ég fann, að hann beinlínis leitaði eftir ástæðum til þess að æsa sig upp fyrir þýðingarmikil kvöld. Og ég skildi hann, því ég notaði sjálf áþekka aðferð. Ég gerði mig bara hrædda í staðinn fyrir reiða. Dans Rudolfs fór dagbatnandi. Þegar við dönsuðum dúettinn út úr „Sjóræningjanum” var frammistaða hans blátt áfram stórkostleg. Hann sat hátt uppi í loftinu með báða fætur dregna undir sig eins og hann hvíldi á ósýnilegu fljúgandi teppi. Það var svo spennandi að fylgjast með honum að ég gleymdi mínum eigin taugaóstyrk og dansaði í hrifningarvímu. I New York heimsókn Konunglega ballettsins stóðu hrifningarlætin í minnsta kosti tuttugu mínútur og tóku ekki enda fyrr en tjaldið var dregið frá og næsta atriði hófst á sviðinu. Svo kom erfitt tímabil. Hneykslis- snápar blaðanna spunnu upp rómantískan vef milli okkar Rúdolfs. Þar sem ég fór aldrei í launkofa með 21 að mér þótti vænt um hann, var það ærið efni fyrir þá, sem hafa gaman af að spinna þráðinn og velta sér upp úr þess háttar. Atvik, sem fyrir kom við síðari Ameríkuheimsókn olli miklu moldviðri. I San Fransisco var okkur boðið ásamt nokkrum vinum til samkvæmis I hippahverfmu. Eg var forvitin, svo við skruppum þangað og var boðið maríjúana. Þarsem hvorugt okkar reykir nokkurn ttma afþökk- uðum við og vorum í þann veginn að fara, þegar lögreglan kom og tók alla höndum. Fararstjóri ballettsins náði okkur úr tugthúsinu, en blöðin ætluðu að rífa okkur í sig. Rudolf tók þessu mjög vel með tilliti til þess, að hann hafði alls ekki langað til að fara í þetta partý. Aldrei heyrði ég ásökunarorð frá honum. Heldur ekki frá Tító, sem um þetta leiti stóð í kosningabaráttu í Panama. En ég ákvað að framvegis skyldi ég halda mig við mína venjulega hlédrægni og ekki leika ferðamann eða kynna mér „þjóðlíflð.” Hvað hneykslissögunum um okkur viðvék, var ekki margt annað hægt að gera en bíða, þar til þær yrðu sjálf- dauðar. Sannleikurinn var sá, að meðan ég van'n með Rudolf og fór oft út með honum, sá ég hann næstum aldrei fara heim. Hann hvarf alltaf út í næturmyrkrið eins og einmana vera í auðri götu. Það var eitthvað sorglegt við það hvernig hann hvarf eftir hlátur og gáska kvöldsins. Þannig er þetta oft með leikhúsfólk: Það geldur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.