Úrval - 01.05.1978, Síða 46

Úrval - 01.05.1978, Síða 46
44 ÚRVAL LEYSA SÓL, VINDUR OG VATNORKUVANDAMÁLIÐ? 45 og Kamtsjatka og Kúrileyjar. Sam-* kvæmt spám vísindamanna er hægt að reisa á Kamtsjatka jarðvarmaorku- Vindrafstöðvar þóttu einu sinni betra en ekkert álslandi, en voru ekkinógu vel gerðar tæknilega til að koma að fyllilega tilætluðum notum. Samt skyldi maður ætla, að nóg blési á Fróni til að vindrafstöðvar ættu að geta staðið fyrir sínu. Víða um heim er vegur vindrafstöðvanna þó að auk- ast; meðal annars hafa Frakkar unnið mikið að framförum á þvísviði. Með- fylgjandi mynderþó frá Sovétríkjun- um, eins og fram kemur í greininni, hafa þeir einnig lagt sig eftir því að beisla vindinn til raforkuframleiðslu. ver með samtals allt upp í 375.000 kílówatta afkastagetu, og með djúp- borunum má enn auka þetta mikið. Kostir slíkra orkustöðva felast í því hve tæki þeirra eru einföld. Þær eru 2.5—5 sinnum fljótari í byggingu heldur en hitaorkustöðvar og ekki er þörf fyrir birgðageymslur né hreinsi- tæki. Heitt úrgangsvatn orkuversins má nota til hitunar og til þess að vinna úr því ýmis efni, til dæmis soda, pottösku, súlfat og jafnvel verð- mæt frumefni eins og silfur, lith- ium, cesium, kvikasilfur og fleira. Einnig er í sumu heitu jarðvatni tals- vert af þungu vatni. 50—100 gráðu heitt jarðvatn hefur mikla þýðingu fyrir þjóðarbúið. Það er notað til hitunar og sem heitt vatn. Það fínnst víðar og liggur ekki djúpt og einkenni þess er að það brýst fram með háþrýstingi. Margra ára reynsla sýnir að hitinn í iðrum jarðar er raunverulega óþrjót- andi. Þannig hefúr borhola nr. 160 við Makjatsj-Kala verið starfrækt í 24 ár með stöðugum hita og rennsli. Auk þess fást úr þessari holu 12 millj- ón flöskur af ölkelduvatni á ári. I þessari borg annar heitt jarðvatn 60% af allri heitavatnsþörfínni. Heitt jarð- vatn er einnig nýtt í sovétlýðveldun- um Asérbadsjan, Georgíu, Armeníu og Mið-Asíu til þess að hita gróður- hús og til lækningar ýmsum sjúk- dómum. I borginni Vorkuta norðan heimskautsbaugs hefur með tilkomu nýrra, dýpri borhola tekist að auka verulega gróðurhúsarækt og skipu- leggja öflun nýs grænmetis til handa íbúunum. En þrátt fyrir allvíðtæk not jarð- varma telja sovéskir vísindamenn að hitinn í iðmm jarðar sé ekki nægjan- lega nýttur. Nú eru jafnvel tæknilegir möguleikar á að nota heitt jarðvatn til þess aðhita jarðveginn og til heitrar áveitu, til framleiðslu kulda með bromine-lithium-vélum, til þess að þýða sífrosna jörð norðlægra námu- svæða, og svo framvegis. Vænlegastar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.