Úrval - 01.05.1978, Síða 81

Úrval - 01.05.1978, Síða 81
79 STAÐREYNDIR UM REYKINGAR Slæmar fréttir: ★ Sígarettureykingar drepa yfir 25 þúsund manns undir 65 ára aldri i Bretlandi á ári — fjórum sinnum fleiri heldur en farast i umferðarslysum. ★ Konur reykja nú helmingi fleiri sigarettur heldur en fyrir 25 árum. ★ 1976 gáfu prófessor Sir Rich- ard Doll og Mr. Richard Peto út niðurstöður af 20 ára rannsókn á reykingavenjum. Niðurstaðan i stuttu máli: Einn af hverjum þrem sigarettureykingamönnum deyr af völdum reykinga. ★ Sá, sem ekki reykir, en situr i venjulegu húsnæði, veitingasal, áætlunarbil eða þess háttar, þar sem reykt er, getur orðið að anda að sér meira nikótini á klukku- tima en sem svarar reyk úr einni sigarettu. ★ Af hverjum fjórum sjúkhng- um, sem gangast undir skurðað- gerð vegna lungnakrabba, lifir aðeins einn í fimm ár eftir aðgerð- ina. ★ Dánarhlutfall af völdum ólæknandi lungnakvefs er 20 sinnum hærra hjá þeim, sem reykja 25 eða fleiri sígarettur á dag heldur en þeim, sem ekki reykja. Konur, sem reykja á meðgöngu- timanum eiga helmingi frekar á hættu að fóstrið misfarist heldur en þær sem ekki reykja. A hverju ári deyja um þúsund ungbörn i eða rétt um fæðingu vegna þess að mæður þeirra reyktu á með- göngutimanum. ★ Dánarhlutfall af völdum lungnakrabba í Bretlandi er hið hæsta i heimi — nærri tvisvar sinnum hærra en i Bandaríkjun- um. Góðar fréttir: ★ Kannanir sýna, að um 80% — Úr Action on Smoking and Health
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.