Úrval - 01.05.1978, Page 98

Úrval - 01.05.1978, Page 98
96 ÚRVAL Núna, næstum tveimur árum seinna, bætti Nósenkó við mikilvægum upplýsingum, sem örugglega myndu leiða til þess að Andrey fyndist. Það sem Angleton hafði áhyggjur af var að Andrey kynni að vera tálbeita, til þess egnd að dreifa athyglinni frá innrás KGB í CIA. Þessu næst sneri Angleton sér að því, sem kallað var ,,Sascha” málið. Vlsbendingar, sem Gólitsín hafði gefið, bentu á starfsmann CIA sem sovétmenn höfðu sett klærnar í og vann í Vestur-Þýzkalandi. Nósenkó minntist einnig á Sacha en taldi hann vera herforingja. Um skeið leiddu þær upplýsingar leit CIA að „Sascha” ávilligötur. I tveimur tilvikum leiddu upp- lýsingar Nósenkós til þess, að tveir njósnarar sovétmanna náðust. Sá fyrri var KGB njósnari í breska flotamála- ráðuneytinu. Gólitsín hafði skýrt frá því, að njósnara hafði verið komið þar fyrir, nokkrum mánuðum áður en Nósenkó setti sig í samband við CIA. Við rannsókn féll gmnur á fjóra menn, en Nósenkó kom fram með upplýsingar, sem dugðu til að grípa þann rétta —John Vassall. I síðari tilvikum var um að ræða uppljóstrun á meiri háttar KGB at- hæfi í Frakklandi, eða um aðferð þá, sem notuð var til að koma banda- rískum hernaðarmálum frá herstöð við Orly flugvöll, utan við París. Árið 1963 hafði bandaríska hernjósna- stofnunin fengið upplýsingar, sem bentu til þess að undirforingi í bandaríkjaher, Robert Lee Johnson, væri flæktur í sovéska njósnastarf- semi. En vegna skriffinnskumistaka var því máli ekki fylgt eftir. Undirforinginn hafði hins vegar ekki lengur aðgang að hernaðarleynd- armálum á stöð sinni, og sovéska leyniþjónustan hafði gildar ástæður til að ætla að bandarísku leyniþjónustunni væri kunnugt um hann. Nú, 1964, sagðist Nósenkó hafa heyrt í Moskvu að mjög mikilvæg NATÓ-leyndarmál kæmu frá njósnastarfsemi skammt frá París. Þessar viðbótampplýsingar urðu til þess aðJohnson var handtekinn. Angleton taldist til, að Nósenkó gæfi upplýsingar, sem hefðu verið „dagsettar” — það er að segja upp- lýsingar, sem Sovétmenn hefðu gengið út frá að væm þeim nú þegar orðnar gagnslausar sjálfum. Angleton reyndi að gera sér grein fyrir hvort Nósenkó hefði geflð þær af fyrirfram yfirlögðu ráði, eða hvort það væri tilviljun, að þær kæmu heim við upplýsingar, þær, sem Golitsín og fleiri höfðu látið í té. Angleton þótti líka skrýtið að tveir menn frá svo ólíkum deildum KGB vissu svo mikið um sömu aðferðirnar. Það gat bent tii þess, að uppljóstranir Nósenkós 1962 hefðu verið út- reiknaðar af sovétmönnum til þess að leiða athyglina frá þeim upp- lýsingum, sem Gólitsín hafði gefið. Angleton var ekki ýkja trúaður á tilviljanir. En þegar hann virti fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.