Úrval - 01.05.1978, Page 101

Úrval - 01.05.1978, Page 101
LEYNDARMÁL LEE HAR VEY OSWALDS 99 sína. Hann væri ekki sveitarforingi, ekki einu sinni majór (eins og hann hafði sagt 1962. Hann væri bara undir- foringi. Hann sagðist hafa logið þessu upp til þess að fá frekar pólitískt hæli. Þeir sem yfirheyrðu hann, vissu að það var ekki óalgengt að flóttamenn af Nósenkós tagi reyndu að ýkja mikilvægi sitt. En hvers vegna hafði hann líka logið 1962, þegar hann þvertók fyrir að hann myndi nokkum tíma flýja? Því gat Nósenkó ekki svarað. Og það var fleira. Þegar hann kom til Bandaríkjanna, hafði hann í fómm sínum sovéskt fararleyfi, sem heimilaði honum að vera í Gorki í nóvember 1963. Hann sagðist hafa verið í Gorki til þess að taka þátt í leit að svikra að nafni Tsérepanof. Hann sagði að maðurinn hefði náðst, verið leynilega yfirheyrður og tekinn af lífi. Þetta nafn var CIA vel kunnugt. Maður að nafni Tsérepanof hafði óvænt sent pakka með sovéskum jeyniskýrslum til bandaríska sendi- ráðsins í Moskvu í október 1963, þótt hann hefði aldrei áður haft samband við CIA. Starfslið sendi- ráðsins hafði ljósritað þessi plögg. Síðan vom þau send Sovétstjórn til baka — fyrir skrifstofumistök (eða vegna þess að gmnur lék á að þau væm gildra, leið til að koma að röngum upplýsingum). Innan CIA var mjög efast um að Tsérepanofplöggin væm ófölsuð. Með þvl að hafa þetta fararleyfi í fómm sínum, var Nósenkó óbeinlínis að reyna að sanna að þau væm það — því hvers vegna hefði annars verið haft fyrir því að leita að þessum manni og taka hann af lífi? En svo merkilega vildi til, að á ferðaleyfínu stóð að staða Nósenkós væri sveitar- liðsforingi. Hvers vegna stóð það, úr því hann var aðeins undirforingi? „Einhver skrifstofublók hefur hlaupið á sig,” svaraði Nósenkó. Þvílíku svari áttu sérfræðingarnir í Sovétrússnesku deildinni hjá CIA erfltt með að kyngja. Þeim fannst ekki mega horfa fram hjá þeim möguleika, að skjalið hefði verið búið til með það fyrir augum að leggja fram sönnunargögn fyrir mikilvægi Nósenkós. Ef plaggið væri vafasamt, varð líka að telja þá ástæðu sem hann sagði liggja til útgáfu þess, vafasama. Annar alvarlegur brestur kom í sögu hans, þegar hópur dulmáls- fræðinga frá bandaríska öryggiseftir- litinu fóm yfir skeytaskipti milli Moskvu og Genfar á þeim tíma.sem Nósenkó sagðist hafa fengið skeyti um að koma aftur heim til Moskvu, og fann ekkert skeyti til hans. Þegar þetta var lagt fyrir Nósenkó, viðurkenndi hann að hafa spunnið þetta upp af ótta við að CIA krefðist þess að hann sneri aftur heim til frekari njósna. I sjálfu sér sannaði þetta ekki að hann væri ekki allur þar sem hann var séður; pólitískur flóttamaður sem var einfaldlega að reyna að gera sig svolltið mikilsverðari (með stöðufölsun) og leggja áherzlu á hve
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.