Víðförli - 01.11.1954, Síða 4

Víðförli - 01.11.1954, Síða 4
2 VÍÐFÖRLI óhætt: Pílatus fær ákúrur fyrir óvarlega meðferð sakargift- arinnar. Og fáryrðin, sem yfir hann dynja, þegar hann heyr dauðastríðið, eru vitni um vanmátt. Ögranir þeirra, að hann skyldi bjarga sér, stíga niður af krossinum, ef hann gæti, eru grátt gaman, en því fylgdi alvara, þótt þeim væri það ekki ljóst sjálfum. Undir niðri leyndist óttinn um það til síðustu stundar, að taflið kynni að snúast við. Ó, hvað þeim létti, þegar spjótinu hafði verið lagt í síðu hans og ekki var lengur um að villast, að hann væri dáinn! En einn vissi úrslitin fyrir, hafði vitað þau fyrir, þegar hann lagði af stað úr átthögum sínum til höfuðborgarinnar í þetta sinn, og lengur raunar, sá, sem tapaði, Jesús. Var það ekki af því, að hann hafði loksins séð, að hann fór villt? Rann það ekki um síðir upp fyrir honum, að hann hafði haslað sér vonlausa vígstöðu?'Var þögn hans í rétt- arhöldunum nokkuð annað en hin alge’-a uppgjöf manns, sem er ekki aðeins ofurliði borinn hið ytra, neldur yfir- bugaður hið innra, sjálfur uppgefinn? Skiptir annars þessi spurning nokkru máli? Varða þessi úrslit, sem binda endi á ágreining fáeinna Gyðinga fyrir nítján öldum, nokkurt lifandi mannsbarn í heimi dagsins, stórum og stórviðburðaríkum, sem er að sligast undir að- kallandi iirlausnarefnum? Það veltur á því, hverjir hér áttust við, um hvað var bar- izt og hvernig málalokum er háttað á innra horð. Það gæti hugsazt, að hér hafi verið teflt um mál, sem komi mér og þér meira við en allt annað, þótt langt sé um liðið. ! II. Ójafn var leikurinn, en tilefni þessara átaka var líka óvenjulegt. Andstæðingar Jesú hafa frumkvæði í loka- þætti, en þangað til er það Jesús, sem hefur frumkvæðið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.