Víðförli - 01.11.1954, Side 7

Víðförli - 01.11.1954, Side 7
SIGUR KROSSINS SIGUR VOR 5 á aftökustaðnum, um leið og hann er negldur á krossinn, sama geiglausa vissan: Hann hefur á réttu að standa, þeir ekki, hann veit, hvað hann er að gjöra, þeir ekki, hann er Guðs megin, þeir ekki: Faðir, fyrirgef þeim, því að þeir vita ekki, hvað þeir gjöra. Og síðar, þegar máttur líkamans var sem óðast að fjara út í kvölum krossins, enn á þeirri stundu sama meðvitund um valdið, sem enginn maður get- ur tekið sér: Hann sýknar ræningjann — í dag skaltu vera með mér í Paradís. III. Loks hneigði hann höfuð sitt og gaf upp andann, Var þá ekki fallinn úrskurður Guðs sjálfs í því máli, sem þessi átök snerust um? Að kvöldi langafrjádags hefur víst enginn efast um það. Málinu hafði verið skotið til Guðs. Hvað eftir annað kvað við umhverfis krossinn, ögrandi, storkandi: Nú sést, hvað þú varst sannorður, nú sést, hvorum megin Guð er, hvort þú hefur með réttu talað og starfað í guðlegu umboði og valdi, Guð gerir ekkert til þess að bjarga æru þinni og lífi og þú getur elckert nú! Andstæðingai Jesú gengu til náða þetta kvöld í þeirri b:argföstu vissu, að sjálfur Guð hefði skrifað upp á ákær- una gegn honum og staðfest dauðadóminn fyrir guðníð. Hinir fáu vinir Jesú dirfðust ekki heldur að halda annað. En eitt var þó, sem hefði mátt vekja vafa um, að þetta væri rétt ályktað: Jesús var sjálfur sannfærðari en nokkur annar um, að hann ætti að hljóta þennan dauðdaga, það væri vilji Guðs. Áreynslulaust sannfærðist hann ekki um þetta. En vissan varð óhagganleg: Þetta var Guðs vilji. Dauðinn var megin- liður í ætlunarverki hans, innsigli þess, úrslitalóð á meta-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.