Víðförli - 01.11.1954, Blaðsíða 12

Víðförli - 01.11.1954, Blaðsíða 12
10 VÍÐFÖRLI hann hafði meiru við að bæta: Nú skal höfðirigja heimsins út kastað. En þegar ég verð hafinn frá jörðu mun ég draga alla til mín. Dómurinn yfir heiminum er ekki allt og sumt, sem písl- arsagan felur í sér. Jesús gengur til þessarar viðureignar í þeirri meðvitund, að hinn hraparlegi ósigur sé sigur Guðs fyrir hönd sekra manna. Skömmu eftir úrslitin á Golgata kvað við í sjálfri Jerú- salem: Guð hefur auglýst, hvorum megin hann stóð á Gol- gata, vér erum vottar þess, Jesús er upprisinn frá dauðum. Þessi tíðindi urðu ekki þögguð. Hvorki mútur, ógnanir né dauðadómar gátu þaggað þau. Innan skamms gekk reif, harðsnúin og fagnandi fylking út í heiminn til þess að kunn- gjöra þetta: Jesús hafði valdið, hinn krossfesti var Guðs sonur, Guð hefur staðfest það. En þessir boðberar sigurvegarans flytja þessi tíðindi ekki í hlakkandi hefndartóni. Þeir flytja þau sem gleðilegustu skilaboð frá sjálfum Guði til allra manna. Þeir benda vissu- lega á þann dóm yfir mannkyni, sem felst í krossi Krists, og skilja sjálfa sig ekki undan. Héðan af eru allir án af- sökunar, síðan er þeir krossfestu Drottin’dýrðarinnar. Hann var dæmdur. En í rauninni varst það þú, maður, hver, sem þú ert, sem áttir að dæmast. En hann gekkst undir dóminn í þinn stað. Um leið og dauðadómi hans var fullnægt, sýkn- aði hann þig: Faðir, fyrirgef þeim. Hann tilreiknaði þeira ekki yfirtroðslur þeirra, hann fyrirgaf oss afb.rotin, afmáði skuldabréfið móti oss, tók það burt. Hann hafði valdið til þess að fyrirgefa syndir, því að Guð var í honum. Guð sætt- ist við oss að fyrrabragði, þótt vér værum óvinir. Orð fyrir- gefnirgarinnar á aftökustaðnum leiðir í ljós það, sem var að irerast í þessari úrslitaviðureign Guðs og manns: Guð fyrirgaf, sýknaði, lýsti friði milli sín og vor. Náð lét hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.