Víðförli - 01.11.1954, Blaðsíða 30

Víðförli - 01.11.1954, Blaðsíða 30
28 VÍÐFÖRLI Valdesar höfðu átt við ofsóknir að stríða allt frá byrjun 13. aldar, en vegna tengslanna við siðbótarmenn urðu þeir eins og aðrir mótmælendur á Ítalíu og Frakklandi fyrir barðinu á hinni blóðugu gagnsiðbót rómversk kaþólsku kirkjunnar. A 16. öld réðu ýmsir furstar yfir Alpadölunum, er létu grimmd sína bitna á hinum friðsömu dalbúum. Valdesar héldu þó aðstöðu sinni í dölunum allt til 1655, en utan þeirra var þeim að mestu útrvmt. Nú rann upp mesti þreng- ingartími Valdesa. Jesúítar réru að því öllum árum, að haf- in yrði allsherjar herför gegn Valdesum og þeim útrýmt. Hertoginn af Savoy, sem þá réð þar ríkjum, gaf þá út fyr- irskipun um aigera útrýming evangeliskrar trúar úr dölun- um. Árið 1655 var Valdesum í nokkrum byggðarlögum boðið að flytja til fjögurra nafngreindra bæja. Þeir hlýddu skipun þessari, en báðu um, að hún yrði afturkölluð. Þessi bón var skoðuð. sem óhlýðni, og her manns var sendur til dalanna til að útrýma villutrúnni. Herforinginn reyndi að bnga þá með brögðum og gat talið þá á að sýna drottinholl- ustu sína með því að taka hermenn inn í byggðir sínar um stuttan tíma. Tveir afburðamenn úr hópi Valdesa, Janavel og Léger, sáu, að hér voru brögð í tafli en fengu ekkert að gert. Hinir ólánsömu dalbúar urðu að taka hermenn inn á heimiT sín, en laugardaginn fyrir páska, 24. aoríj 1655, fóru hermennirnir að myrða gestgjafa sína. Á þeim pásk- um, sem nefndir eru „hinir blóðugu páskar“ í sögu Val- desa, voru hundruð varnarlausra Valdesa drepnir, þrátt fvrir gefin grið. Janavel heppnaðist að flýja til fiallanna ásamt fámennum hóp og tókst þeim að komast undan þrátt fyrir ofurefli andstæðiníranna. Léuer flvði til Parísar og sendi þaðan eldlegar hjálparbeiðnir til evangeliskra þjóða. Fregnin um blóðbaðið í Ölpunum vakti fádæma hrylling um alla Evrópu. Cromwell lét enska sendiherrann bera fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.