Víðförli - 01.11.1954, Síða 31

Víðförli - 01.11.1954, Síða 31
VALDESAKIRKJAN 29 djarfleg mótmæli við hertogann af Savoy. Sendiherrann sagði við hertogann: „Ef allir Neróar fortíðar og framtíð- ar gætu litið þetta blóðbað og þessa svívirðingu, mundu þeir segja, að þeir hefðu aldrei séð neitt, nema það sem var gott og mannúðlegt samanborið við þessar aðfarir.“ Fyrir áhrif Cromwells lofaði hertoginn Valdesum griðum, sem héldust þó skamma hríð, en aðgerðir Cromwells urðu þó til að bjarga Valdesum frá algerri tortímingu, og er nafn hans enn í dag þekkt og elskað meðal Valdesa. Cromwell gekkst fyrir fjársöfnun til Valdesa, og skáldið Milton orti hið þekkta kvæði sitt „Avenge, o Lord, the slaugther’d saints“, í tilefni þessara blóðugu ofsókna, og átti það ekki hvað sízt þátt í að vekja samúð með Valdesum. Vert er að geta þess, að allir rómversk kaþólskir menn stóðu ekki að ofsóknum þessum, en reyndust Valdesum sannir vinir og hjálparhellur. Dimma vetrarnótt eina heyrði Valdesaprestur í afskekktum fjalladal, að barið var að dyr- um hans. Hann varð mjög undrandi, er hann lauk upp og sá rómversk kaþólska prestinn úr nágrannaprestakallinu. Valdesa-presturinn spurði hann höstum rómi, hvert erindi hans væri. Rómverski presturinn bað um leyfi að fá að koma stundarkorn inn fyrir, og það fékk hann. Skýrði hann frá því, er hann hafði fullvissað sig um, að enginn heyrði á mál þeirra, að flokkur herrianna væri nú á leið upp dal- inn til að útrýma söfnuðinum og deyða sjálfan hann. Vald- esapresturinn tók þéttingsfast í hönd hans, og þeir áttu stutta bænastund saman, og svo var rómversk kaþólski presturinn horfinn út í myrkrið. Valdesapresturinn hafði tóm til að aðvara trúbræður sína, sem flýðu með þær eigur sínar, sem þeir gátu tekið með sér, og komust þannig und- an ofsækjendum sínum. Þessi rómversk kaþólski prestur er sjálfsagt ekkert einsdæmi, þótt aðrir hafi orðið til að móta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.