Víðförli - 01.11.1954, Side 35

Víðförli - 01.11.1954, Side 35
VALDESAKIRKJAN 33 þeirra. Þeir hafa heldur ekki gleymt, að Drottinn Jesús Kristur er þeim nálægur í kirkjunni í heilögum sakrament- um. Þeir færa börn sín Drottni í heilagri skírn, og halda líka kvöldmáltíð í þeirri trú, að í brauði hennar og víni eigi þeir hlutdeild í líkama og blóði Krists. Höfuðstöðvar Valdesa eru í Torre Pellice á Norður- Italíu, skammt frá landamærum Frakklands. Þar er stærsla kirkja dalanna, en nú eru fleiri kirkjur dreifðar víðs vegar um alla Ítalíu en á hinum fornu stöðvum þeirra í dölunum. Segja má, að á hverju ári sé ný kirkja reist einhvers stað- ar í landinu. Valdesar hafa einnig látið sig kristniboð með- al heiðingja miklu skipta og hafa sent starfslið til kristni- boðsstöðvar í Ródesíu í Afríku. Ymsar aðrar mótmælenda- kirkjur hafa fest rætur á Italíu, svo sem meþódista- og lút- herska kirkjan — auk ýmissa greina skírenda, en engin þeirra á jafnmiklu fylgi að fagna og Valdesakirkjan. Kommúnistar hafa komið auga á mikilvægi Valdesakirkj- unnar og hafa reynt að vingast við hana. Þegar páfinn fordæmdi kommúnista, létu þeir í það skína, að þeir hefðu í hyggju að ganga í mótmælendakirkjuna. Valdesar segja: „Vér erum reiðubúnir að boða þeim fagnaðarerindið, en vér viljum ekki taka þátt í pólitískum leik, sem hefur ein- ræði á stefnuskrá sinni.“ Einn Valdesaprestur hefur sagt: „Hér um árið gengu nokkrir kommúnistar í söfnuð minn. Nú eru þeir ekki lengur kommúnistar“. Rómversk kaþólska kirkjan lítur á dali Valdesa á Norð- ur-ítalíu sem kristniboðsakur. Þangað senda þeir sérmennt- aða presta. í bæjum Valdesa rísa glæsileg musterij sem rómversk kaþólska kirkjan lætur byggja rétt hjá fátæklegu Valdesakirkjunum, jafnvel þótt einungis fáar rómversk ka- þólskar fjölskyldur séu þar búsettar. Rómversk kaþólskum íbúum í dölum Valdesa er bannað að ræða um trúmál við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.