Víðförli - 01.11.1954, Síða 39

Víðförli - 01.11.1954, Síða 39
VALDESAKIRKJAN 37 fara, enda er oft messað þar jafnt helga daga sem virka. Kirkjur rómversk kaþólskra og margra lútherskra manna eru mikið skreyttar, en í kirkjum Valdesa sést ekkert skraut og engar myndir. Andspænis inngöngudyrum blasir við mikill ræðustóll, en framan við hann stendur lítið tréborð, sem kemur í stað altaris, og á því er venjulega opin Biblía. Hún er ljósið, sem hefur skinið á myrkum vegi Valdesa og vísað þeim rétta leið. Kirkjan minnir einna helzt á sam- komuhús. Sálmasöngurinn er þróttmikill, enda syngur söfn- uðurinn með þeim innileika og hrifningu, sem einkennir þessa söngelsku þjóð. Presturinn biður bænar, les úr ritn- ingunni og flytur eldlega ræðu. Altarisgangan á eftir fer fram með virðuleik og alvörublæ. Presturinn gengur úr prédikunarstólnum og stendur ásamt leikmanni úr söfnuð- inum á milli prédikunarstólsins og tréborðsins, og snúa þeir s 'r að söfnuðinum. Presturinn blessar brauð og vín og segir: „Brauðið, sem vér brjótum, er samfélag um líkama Krists, sem fyrir oss var píndur. Neytið þess allir. Sá bikar bless- unarinnar, sem vér blessum, er samfélag um blóð Krists, sem fyrir oss er úthellt. Drekkið allir þar af.“ Því næst koma meðlimir safnaðarins tveir og tveir í einu upp að litla tréborðinu, standa fyrir framan það og meðtaka bi'auðið hjá prestinum og vínið fær hver og einn úr litlum bikar, sem aðstoðarmaðurinn réttir altarisgestum. Meðan á altarisgöngu stendur, er hvorki spilað né sungið, svo að ég sakna að sumu leyti þess hátíðleika, sem einkennir alt- arisgöngur lútherskra manna. Það er ógleymanlegt að fá að taka þátt í altarisgöngu með afkomendum þeirra manna, sem svo miklu urðu að fórna fyrir trú sína — já, ekki að- eins heimilum og mörgum af þægilegri hliðum tilverunnar heldur jafnvel lífinu sjálfu. Valdesakirkjan‘á því í sann- leika sagt stórfenglegri sögu að baki, en flestar aðrar kirkj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.