Víðförli - 01.11.1954, Blaðsíða 40

Víðförli - 01.11.1954, Blaðsíða 40
38 VÍÐFÖRLI ur. Er guðþjónustunni var lokið, flutti ég söfnuðinum þakkir mínar og kveðjur frá kirkju íslands, og túlkaði presturinn mig. Talaði ég á ensku, en mál mitt var túlkað á þetta óskiljanlega, hljómfagra tungumál ítalanna. Vegna takmarkaðs tíma var mér ekki unnt að skoða marg- ar byggðir Valdesa né fræga sögustaði þeirra. Mér var bent á, hvar hellir einn mikill var hátt uppi í Ölpunum, þar sem forfeður Valdesa höfðu dulizt á ofsóknartímunum. Þá fór ég með prestinum í Torre Pellice á mótorhjóli upp með ánni, sem rennur eftir dalnum, og skoðuðum við tvö þorp Valdesa og kirkju þeirra þar, en þessi þorp eru nær alveg byggð Valdesum. I Torre Pellice eru hins vegar allmargir rómversk kaþólskir menn. Annað þessara þorpa, Bobbio, var hinn fyrsti staður, sem Valdesar heimtu aftur, er þeir lögðu undir sig dalina 1689 og í prédikunarstólnum í kirkj- unni þar stóð Henri Arnaud foringi þeirra á heimförinni frægu, og prédikaði með Biblíuna í annarri hendi, en sverð- ið í hinni. I fjallshlíðinni rétt fyrir ofan þorpið er minnis- merki, sem var afhjúpað árið 1889, á 200 ára afmæli end- urkomunnar til dalanna. Á þessum stað hétu þessir hranstu fjallabúar hver öðrum því, að þeir skyldu standa saman a'lt til síðustu stundar um það, sem var þeim hjartfólgnast í þessum heimi. Mér gafst ekki kostur á að heimsækja fleiri byggðir Vald- esa í fjalladölum þessum, en þeir hafa nú í meira en 100 ár barizt fyrir eflingu evangeliskrar trúar um alla Ítalíu. Höfuðstöðvarnar eru eftir sem áður í dölunum góðu, en þeir hafa gert útrás úr fjallvígjum sínum og reist stöðvar sínar víðs vegar um landið. Ég kom inn í eina kirkju þeirra í sjálfri Rómaborg, og nú er prestaskólinn þar og yfirmað- ur kirkjunnar- (,,moderator“) rétt undir handarjaðri hins heilaga föður rómversk kaþólskra manna. Yfir inngangi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.