Víðförli - 01.11.1954, Side 59

Víðförli - 01.11.1954, Side 59
RÖDD FRÁ ALSÍR 57 annars er. — Fólkið sogast því til borgarinnar, og allir vonast eftir að komast að í einni eða annarri verksmiðju. Slíkt væri hámark hamingjunnar. En svo að segja allir verða vonsviknir. Að hverfa til baka hvorki geta þeir né vilja, og þessvegna setjast þeir að í nágrenni borgarinnar, klambra saman og skrimta svo þar, vikur, mánuði, ár — alltaf í voninni um hamingjuna miklu, vinnu í borginni. Þeir halda sér dauðahaldi í þessa hugsun, þessa von, því það væri bæði föt og fæði, það væri líf. Brjóstumkennanlegust eru börnin. í óhreinum tötrum ráfa þau um nágrennið. Þau eru alltaf að leita að einhverju: Spýtum í eldinn (timbur er hér mjög fágætt) — eða þá að þau leita sér að einhverju sem nota má til að gera við göt á kofanum (ryðgað blikk, fjalarstubbi eða þvíumlíkt) —- eða þá að þau leita sér að einhverju til að borða, og róta þá í daunillum sorptunnunum. Jafnvel þau minnstu, þau sem varla geta staðið á fótunum , þau verða að berjast sinni hörðu lífsbaráttu. Leikföng hef ég aldrei séð hjá þessum börnum, nema blikkdunkana. Þau vita naumast hvað brúða er, eða kubbakassi. Þau vita aðeins það, að þau eru svöng, og að nokkrir ryðgaðir, bognir naglar, eða blikklappi, eða gömul kassafjöl, allt eru þetta mjög verðmætir hlutir. Skóli er enginn til, nema hjálparskóli á okkar vegum (leik- mannahjálparinnar). Og svona alast börnin upp, við hung- ur, við veikindi, við eymd og við ólæsi. Og hver er svo árangurinn af baráttunni, sem háð er á hverjum degi, já á hverri stund, um það eitt að fá að lifa? Ruddaskapurinn vex, bæði hið ytra og innra. Verksvið okkar hér er svo risa- vaxið, að manni liggur við að missa móðinn og örvinelast alveg, því að takist manni að troða í eina holuna, þá sér maður tíu aðrar. Við gerum ofurlítið við lélegustu kofana, þeirra fátækustu. Hér eru t.d. margar konur, sem hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.