Víðförli - 01.11.1954, Side 61

Víðförli - 01.11.1954, Side 61
RÖDD FRÁ ALSÍR 59 til þeirra. Og hversu hamingjusöm eru þau ekki ef þeim hlotnast fáeinir bognir naglar, eða fjalarstubbi, eða ögn af viðarull (til að sofa á). Og þegar við sitjum við skjögrandi kassafjalaborðið okkar utanvið tjaldið og erum að borða, þá eru þau aftur komin. Og þá ættuð þið að sjá starandi augun, sem elta hvern bita. Maður er varnarlaus gagnvart þessum starandi augum, svo að hverjum bita verður örðiigt að koma niður. Og þið ættuð að sjá magra fingurna, sem þau teygja til manns ef maður réttir til þeirra brauðbita, fíkju eða döðlu. Já, þið ættuð að sjá augun, saklaus, gráðug, hungruð, en þakklát fyrir hvern bita. Þau ljóma ekki fegur af þakk- læti og gleði, augu barnanna í Evrópu hjá jólatrénu sínu, heldur en augu þessara barna fyrir lítinn matarbita. Og þegar svo að kvöld er komið, þá er það ekki af vinnunni sem maður er þreyttur, heldur er maður alger- lega uppgefinn á allri þeirri neyð sem maður hefur séð. Maður getur þá ekkert gert, ekki skrifað bréf, ekki lesið, ekki lært. Maður á sér aðeins eina ósk, að sofa og gleyma. En þegar maður lætur aftur augun, þá sér maður þau aftur þessi starandi augu, og magrar barnahendur teygja sig til manns, hundruð, þúsundir. Og maður veltir sér í rúminu og vill gjarnan sofa -—• sofa. En starandi augun eru þrálát, þögul augun taka til að hrópa, öll neyð barnanna, bræðr- anna og systranna í tötrum, hún hrópar í himininn — hróp- ar ákæru gegn Evrópu, hinum „k.ristnu“ Vesturlöndum fyr- ir þá fiármuni alla, sem þau sóa í sprengjuflugvélar, byss- ur og kafbáta. Við erum þrír á þessari vinnustöð. Svisslendingur, Frakki og ég. Svo er hér belgisk stúlka, sem þrátt fyrir hina mestu v"ntun á öllu sem til þarf, hefur í tvö ár haldið uppi kennslu fyrir telpur í skólanum okkar. Annars mega menn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.