Víðförli - 01.11.1954, Side 64

Víðförli - 01.11.1954, Side 64
62 VÍÐFÖRLI Þeir þekkja Evrópumenn sem miskunnarlausa, grimma húsbændur. Og að við svo vinnum hér kauplaust, að við verðum meira að segja að borga fargjöldin hingað — nei, það er enn einn misheppnaði brandarinn. Það er óendanlega örðugt að komast í snertingu við fólk- ið hér. Við og við finnur maður þó, að þessi barátta sem leikmannaþjónustan hefur átt hér í árum saman, á þessu eymdasvæði, hún ber sína ávexti og er, að minnsta kosti að nokkru leyti, viðurkennd af heimamönnum. En hvað steðar þessi hégómlega litla vinna okkar, gagnvart þeirri hyldjúpu neyð, serr virðist ætla að steypa sér yfir okkur, já og sem einnig ógnar Evrópu líkt og um hættulega púð- urtunnu væri að ræða. Það ber ískyggilega oft við að hamar og sigð er teiknað á veggina. Og hverju svarar svo Evrópa þessari vaxandi þjóðerniskennd nýlenduþjóðanna, hverju svarar hún bolsé- vismanum, sem þrífst hér eins vel og ilfvresi á haugi. Ef til vill verður svarið ný dýrsleg fjöldamnrðtæki? En þegar leyst verður úr læðingi þetta afl, þegar fram brýzt sú ofsa- lega reiði, sem hlaðist hefur upp við áratuga áþján, þá er orðið ,,vei“ það eina sem við á, bví þá verður ekkert til sem getur stöðvað það, sem fram brýzt. Hvað er það, sem hin ,,kristnu“ Vesturlönd hafa afrek- að með þeirri blessun, sem þau hafa hlotið fyrir þekkingu og framfarir á sviði tækni, vísinda, hollustuhátta o.s.frv.? Hvernig hefur Evrópa varið auði sínum og gróða? Hún hefur efnt til styrjalda, hún hefur fundið upp snilldar- legustu morðverkfæri, hún hefur skemmt og eyðilagt, myrt og rænt og stolið — í stórum stíl. Og sjálf hefur hún í of- metnaði sínum eyðilagt og skemmt sín eigin auðæfi, og það sem til gagns mátti verða. Og hverju svarar svo kristinn maður í þessum „kristnu“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.