Víðförli - 01.11.1954, Síða 70

Víðförli - 01.11.1954, Síða 70
68 VÍÐFÖRLI nútímans svo sem stjörnufræðingsins Jamra Jeames, kjarn- orkufræðingsins Oppenheim og geðlæknisins ameríska, Fischers. Hann segir, að ef unnt væri að draga saman alla þekkingu mannkynsins í nokkrar greinar, og þær færðar í búning af færustu og beztu skáldum þess, væri það ekkert í áttina við það að vera eips viturlegt og auðugt af skáld- legri innsýn og fegurð eins og Fjallræðan. Carl Jung, læknir, segir einnig, að flest vandamál manna á fullorðins árum eigi rætur sínar að rekja til skorts á góðri trú, og leit þessara manna miði að því að finna haldgóða trú. Trú á lífið, tilgang þess og skapara. Rannsóknir á blóði manna, sem gerðar voru fyrir tveim- ur árum síðan í Bandaríkjunum benda til þess, að vissir vakar (hormón) í blóðinu, sem nefnd eru adrenalin, nora- drenalin og önnur skyld efni virðast standa í beinu sam- bandi við tilfinningalíf manna. Ef ýmsar ó'neppilegar kenndir, svo sem óvild, andúð og kergja magnast hjá mönn- um, þá aukast þessir vakar að því er virðist nákvæmlega að sama skapi. Þetta hefur óheppileg áhrif í ýmiskonar tauga- veiklun hjá drykkjumönnum og geðsjúklingum. Ymsir aðrir sjúkdómar, sem venjulega eru taldir líkamlegs eðlis, eins og sumir maga- og garna-kvillar, margir öndunarfæra- og húðsjúkdómar eiga einnig rætur sínar að rekja til tilfinn- ingalegs eða geðræns uppruna. Ráðið við þessu sýnist' vera ofur einfalt, en það er aukin ástúð, velvild og umburðar- lyndi gagnvart öRu og öRum, sem sagt það að elska skap- arann ofar öRu, þann mikla eilífa anda sem í öRu og aRs- staðar býr, og náungann eins og sjálfan sig. Þetta er samt miklu flóknara og erfiðara viðfangs en það virðist vera í fljótu bragði. Þessir menn og konur hata oft og fyrirKta sjálfa sig, og eru fuR sektarvitundar, óróleika og kvíða, svo að þó að þeir elskuðu náungann eins og sjálfa sig, yrði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.