Víðförli - 01.11.1954, Page 77

Víðförli - 01.11.1954, Page 77
SKÖPUNARSAGA OG SKÖPUNARTRÚ 75 sauðfénað allan og uxa, og auk þess dýr merkurinnar, fugla loftsins og fiska hafsins, allt það, er fer hafsins vegu. Drottinn herra vor. hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. I Það þarf ekki glöggt eyra til þess að heyra stefið í þess- um sálmi. Maðurinn er smár, er hann virðir fyrir sér handaverk Guðs, alheiminn. En Guð hefur „minnzt“ hans, „vitjað“ hans, og veitt honum umráð yfir náttúrunni. (sbr. 1. Mós. l,26nn). Tign mannsins er fólgin í vitund hans um skapara sinn og honum ber að minnast, að vald hans yfir náttúrunni er umboð, sem Guð hefur veitt honum af náð. Hinn trúaði, tilbiðjandi söfnuður sér dýrð Guðs í skuggsjá sköpunarverksins og þakkar í auðmýkt, undrun og lotningu náð hans við manninn. Og lofgjörð jarðneskra vara, trúar- játning smælingja, drukknar ekki í hvelfingum alheims- musterisins, fölnar ekki fyrir ljóma þeirrar dýrðar, sem breiðist um himinn og jörð frá ásjónu hins mikla Drottins. Hann hefur kallað manninn til hluttöku í sköpun sinni, í barnttu sinni gegn því, sem er gagnstaðlegt vilja hans og hamlar gegn hans góða valdi. Þegar menn hafa komið auga á kjarna sköpunarsögunnar og eftir hvaða miði hún er sögð, þá ætti að vera ljóst, að það skiptir næsta litlu máli, í hvaða röð þau fyrirbæri eru nefnd, sem við getur í henni. Það er í rauninni jafnlítils varðandi eins og það, í hvaða stefnu augum er rennt, þegar skoðað er málverk eða landslag, hvort þeim er rennt frá hægri eða vinstri, upp eða ofan. Heildaráhrifin skipta máli. Og heimsmyndin, sem birtist í baksýn sögunnar, er ekki veigameira atriði en tungumálið, sem upphaflega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Víðförli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.