Víðförli - 01.11.1954, Síða 80

Víðförli - 01.11.1954, Síða 80
78 VÍÐFÖRLI hann sem leiddi út vagna og hesta, herafla og fyrirliða, þeir liggja þar hver með öðrum og fá eigi risið á fætur, þeir slokknuðu, kulnuðu út sem hörkveikur . . . Rennið eigi huga til hins umliðna og gefið eigi gætur að því, sem áður var. Sjá, nú hefi ég nýtt fyrir stafni, það tekur þegar að votta fyrir því — sjáið þér það ekki? Ég gjöri veg um eyðimörkina og leiði ár um öræfin . . . Sá lýður, sem ég hefi skapað mér til handa, skal víðfrægja lof mitt.“ Frá máttarverkum almættisins í sögu þjóðarinnar og á líðandi stundu er athyglinni beint að alheimi: Sami mátt- ur, sem auglýsir veldi sitt og gæzku í atburðunum, sem gerast fyrir augum mannanna og í lífi kynslóðanna, hefur alheiminn allan í hendi sér: „Hver hefur leiðbeint anda Drottins, hver hefur verið ráðgjafi hans og frætt hann? Hvern hefur hann sótt að ráðum, þann er gæfi honum skiln- ing og kenndi honum . . . uppfræddi hann í þekkingu og vísaði honum veg vizkunnar? Sjá, þjóðirnar eru sem dropi í vatnskjólu og metnar sem ryk á vogarskálum. Það er hann, sem situr hátt yfir jarðarkringlunni og þeir, sem á henni búa, eru sem engisprettur. Það er hann, §em lætur höfðingj- ana verða að engu og gjörir drottna jarðarinnar að hégóma. Varla eru þeir gróðursettir, varla niðursánir, varla hefur stofn þeirra náð að festa rætur á jörðinni, fyrr en hann andar á þá og þá skrælna þeir upp og stormbylurinn feykir þeim burt eins og hálmleggjum. Hefjið upp augu yðar í h'ðirrar og lítist um. Hver hefur skapað þetta? Hann sem leiðir út her þeirra (stjarnanna) með tölu og kallar þær aFar með nafni. Sökum mikilleiks kraftar hans og af því að hann er voldugur að afli verður einskis þeirra vant. Hví ser'ir þú svo og hví mælir þú svo: Hagur minn er hulinn fyr- ir Drottni og réttur minn er genginn úr höndum Guði mín- um? Veiztu þá ekki, hefur þú ekki heyrt, að Drottinn er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.