Víðförli - 01.11.1954, Page 87

Víðförli - 01.11.1954, Page 87
SKÖPUNARSAGA OG SKÖPUNARTRÚ 85 sér einhverja grein fyrir því, hvernig heimurinn hafi orðið til. Spurningin um orsakauppruna þýðir álíka mikið í af- sf'ðunni til Guðs eins og sama spurning í afstöðunni til for- eldris. Það er næsta veigalítill þáttur í sambandi heilbrigðs mams við móður sína og föður að vita, hvernig hans líf kviknaði af líkama þeirra. Spurningin um orsakasamhengi skiotir þar harla litlu. Svipuðu máli gegnir um trúna á Guð. Sambandið við Guð er ekki samhengi afleiðingar við oi~s"k, heldur persónulegt samfélag barns við föður, í þakk- læti, trausti og hlýðni. Nýja testamentið hefur ekki hnekkt boðskap sköpunar- s"gunnar, heldur staðfest hann. Það leggur hvergi beinlínis út af henni, en hún er mjög víða í baksýn þar og löngum þannig, að hún er heimfærð til hinnar nýju sköpunarsögu, snm er koma, líf og sigur Jesú Krists. 011 saga, sköpunar- saga Guðs, þangað til, hjálpræðissagan fyrri, var undirbún- ingur og fyrirmyndan þess, sem nú var að gerast. Með komu, dauða og upprisu Krists verða þau hvörf í rás til- rrunnar, sem tákna algera nýsköpun, svo að nú er full- komnun sköpunarverksins í augsýn. Allt starf Krists í jarð- l'finu var sköpunarstarf, hvert kraftaverk hans var leiðrétt- ing á þeirri röskun, sem hið illa veldur í heimi Guðs, sigur l óss og lífs yfir myrkri og dauða — Guðs ríki var að nema land, rvð'a sér til rúms, markmið sköpunarinnar að nálg- ast (Matt. 12,25nn, sbr. Róm. 8,18nn). Upprisan er hyrn- kgarsteinn nýrrar tilveru. Jesús er konungur orðinn, Guðs sigurhetja, er leggja mun alla óvini að velli, síðast dauð- ann (1. Kor. 15,20nn). Þessi nýja sköpun og hin fyrri eru órofa heikl, því að Jesús Kristur er meðalgangari beggja, hann er sköpunar- orðið, sem allir hlutir eru gjörðir fyrir (Jóh. 1,1—18, 1. Kor. 8,6, Kól. l,16n, Hebr. 1,2). I Kristi er Skaparinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Víðförli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.