Víðförli - 01.11.1954, Page 88

Víðförli - 01.11.1954, Page 88
86 VÍÐFÖRLI m.ö.o. opinberaður til fulls. Jesús Kristur er hugur Guðs holdi klæddur. Og hann er nú við Guðs hægri hönd: Sá huldi máttur og órannsakanlegi vilji, sem er að baki heim- inum og rás sögunnar, er kunnur orðinn — hann er enginn annar en Frelsarinn, sigurhetja kærleikans og lífsins. Fyrir hans skuld vitum vér, að Skaparinn almáttugi, sem er á bak við veraldarsöguna og hverja einstaka ævisögu, er Faðir, og hann hefur til fulls leitt í ljós og tekið ábyrgð á því, að framundan er tilvera án skugga, án syndar, ríki fullkom- leikans. Guð, sem sagði: Ljós skal skína fram úr myrkri, hann lét það skína í hjörtu vor, til þess að birtu legði af þekkingu vorri á dýrð Guðs, eins og hún kom í Ijós í ásjónu Jesú Krists (2. Kor. 4,6). Hér er sköpun ljóssins í öndverðu borin saman við sköp- un hins nýja lífs í hjarta þess manns, sem gengur Kristi á hönd. Dýrð Guðs kom í Ijós í Jesú Kristi. Það er þekking þeirrar dýrðar, og ekki nein skólafræði um aldur heims, sem kirkjunni er gert að vitna um og breiða út. Hin skapandi hugsun, Orðið, sem var í upphafi hjá Guði og allir hlutir eru gjörðir fyrir, varð maður, mannlegt líf, og það líf er ljós mannanna, sannleikurinn, sem frelsar (Jóh. 1,1—18). Það er sá sannleikur, sem kirkjan ber fyr- ir brjósti og ekki ein eða önnur fræðikenning um þróun eða samband lífsins í náttúrunni. Ef einhver er í samfélagi við Krist, er hann ný skepna, hið gamla varð að engu, sjá, það er orðið nýtt (2. Kor. 5,17). Það er þessi nýjung, sem kirkjunni liggur á hjarta, en um vísindalegar nýjungar er hún áhyggjulaus að öðru leyti en því, að hinn gamli Adam vill alltaf nota þær sem fíkjublöð á flóttanum undan Skapara sínum. Þegar Nýja testamentið talar um Adam er það ekki að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Víðförli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.