Víðförli - 01.11.1954, Blaðsíða 96

Víðförli - 01.11.1954, Blaðsíða 96
94 VÍÐFÖRLI biskupsstaf í hendi. í lok guðþjónustunnar las Bell biskup af Chichester bæn á ensku. Kom hann í stað erkibiskupsins af Kantaraborg, sem var sjúkur fyrstu daga þingsins. Bisk- upinn af Chichester er lágur maður, þrekinn, hlýr í viðmóti og síglaður að sjá. Hefur hann verið ötull og traustur starfs- maður í samkirkjuhreyfingunni. — Prédikun flutti Brom- ley Oxnam, biskup Methodista í Washington. Ræðu sína byggði hann á orðunum: „Við ætlum að standa saman,“ sem er þekkt yfirlýsing frá þinginu í Amsterdam. Að guðþjón- ustunni iokinni héldu fulltrúar hvert til síns bústaðar. Uti fyrir kirkjunni var hópur ljósmyndara og manna með sjón- varpstæki. M^rgum atburðum hingsins var sjónvarpað og gátu þannig milljónir manna fylgzt með því, sem fram fór. Þátttakendum þingsins var komið fvrir á sfúdentap'Krð- um háskóla Methodista í Evanston og á heimilum borgar- búa, sem tóku sérstaklega vel á móti gestnnum. Fnndir þinys- ins fóru einnig fram í húsakynnum skólans. Matazt var á m"rgum stöðum í senn og notuð eins konar siáRsafgreiðsTu- aðferð við borðhaldið. Biskupar, prestar og leikmenn, ung- ir sem gamlir, stóðu þarna í tvöfaldri röð, hlið við hlið, með bakka og hnífapör í hendi. Matartímarnir voru mikilvægir liðir í þinginu, ekki aðei^s ve^na fæðiTnnar, heldur gafst mönnum þarna tækifæri til að kynnast og ræða um ýmis mál þingsins. I matarsal mátti stundum t.d. siá Newhiegen biskup frá Suður-Indlandi umkringdan af æskulýðsfulltrú- um, sem hlustuðu á hann af miklum áhuga segja frá sam- einingu fjögurra kirkjudeilda þar í landi. Newbiesen bisk- up á sér merkilega sögu. Hann er fæddur Skoti, hélt ungur sem kristniboði fil Indlands. En vegna andófs Hindúa gegn kr’stninni sáu fiórar kirkiudeildir, en þær eru: biskupa- kirkian, öldungakirkjan, kirkja Methodista og kirkja Kon- gregationalista, brýna nauðsyn á samvinnu og sameiningu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.